Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 203
NAUTGRIPASÝNINGAR 509
Eftirfarandi skrá sýnir afurðir Randalínar 12 einstök ár.
Skýrslu- Bar Mjólk, Feiti, Fe. Kjarnf.
ár kg % kg
1954 16. desembcr Ekki skýrslubald
1955 26. nóvember 4018 4,12 16554 595
1956 12. desember 4011 3,93 15763 ZJ1 co
1957 ekki 4851 4,18 20277 781
1958 20. jan. og 31. des. 5173 3,92 20278 861
1959 ekki 6230 3,87 24110 1075
1960 19. fcbrúar 5541 3,52 19504 9
1961 12. febrúar 6370 3,67 23378 1001
1962 29. apríl 4571 3,91 17873 ?
1963 16. apríl 5111 .3,93 20086 812
Samtals 45876 177823 5706
Meóaltal 9.0 ára 5097 3,88 19776 815
(Meðalt. 7.0 ára)
Ofanskráð tafla sýnir, að afurðir Randalínar 12 Jiafa
verið mjög jafnar frá ári til árs og einnig, að hún hefur
verið mjög liraust og farsæl kýr, og hafa eigendaskipti
ekki haft nein álirif á afurðagetu hennar.
Með Randalín 12 voru sýnd 4 afkvæmi, tvær dætur og
tveir synir. Hlutu báðar dæturnar I. verðlaun, ]iær Lukka
31 og Branda 38 á Þórsmörk í Svalbarðsstrandarhreppi,
og synirnir, Móri N179 og Húni Nló9, 11. verðlauna við-
urkenningu.
Meðalnyt
FaiVir Ár á Mjólk, Feiti, Fe. VeriVI. Stig
Nafn Fædld skýrslu kg %
Lukka 31 12/12 ’56 Brandur N44 4,5 4464 4,20 18749 T. 2. gr. 77,0
Branda 38 12/2 ’60 Fylkir N88 0,9 3962 4,04 16006 T. 4. gr. 77,5
Meðalnyt dætra Randalínar 5,4 ár verður 4454 kg
mjólkur tneð 4,18% feiti eða 18618 fitueiningar. Þótt
dætur Randalínar hafi verið stutt á skýrslu, sýnir jietta
meðaltal, að þær eru góðar mjólkurkýr.