Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 129
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
435
hrútsefni og gimbrarlömbin glæsileg ærefni. Dæturnar
virðast sæmilega frjósamar og ágætlega mjólkurlagnar. 1
afkvæmarannsókn eru dætur Sjóla í efsta sæti í viðkom-
andi alliugun. Kynfesta er frábær.
S jóli 115 hlaut I. verðlaun fyrir afkvœmi.
B. Boli 120, lijá sama eiganda, er heimaalinn, f. Gyllir
104, m. Dropa 24, er bæði hlutu I. verðlaun fyrir afkvæmi
1963, sjá 77. árg. Búnaðarrits, bls. 418—424. Afkvæmin
eru livít, hyrnd, nerna eitt svart og eitt mórautt. Þau eru
Ijósgul eða dökkgul á haus og fótum, flest með gular
Iiærur í skækhim og sum í ull, en ullin að öðru leyti góð.
Þau liafa góðan liaus, fætur og fótstöðu og yfirleitt ágætt
vaxtarlag og holdafar, þó fullstuttur lærvöðvi á sumum.
Prúður er ágætur I. verðhiuna hrútur og Máni góð kind,
hrútlömbin álitleg hrútsefni, sem og 1 v. ærnar og gimbr-
arlömbin ærefni, kynfesta er mikil.
Boli 120 lilaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
Tafla 11. Afkvæmi áa í Sf. Þistli
i 2 3 4
A. Móöir: Doppa 109, 8 v 73.0 104.0 19.0 132
Synir: Roði, 5 v., I. v 97.0 106.0 25.0 132
1 hrútl., tvíl 44.0 83.0 17.0 115
Dætur: 4 ær, 2-6 v., 3 tvíl 66.8 100.5 19.4 125
1 ær, 1 v., niylk 61.0 99.0 19.5 125
t gimbrarl., tvíl 42.0 84.0 18.0 110
B. MóSir: Mura 75, 9 v 67.0 103.0 20.0 128
Synir: 2 lirútar, 4-6 v., I. v ... 100.5 109.5 25.0 127
I hrútl., tvíl 42,0 82.0 18.5 118
Dætur: Augabrún, 3 v., tvíl 64.0 96.0 20.0 123
2 ær, 1 v., önnnr inylk 63.5 97.0 21.0 127
1 gimbrarl., tvíl 41.0 83.0 18.0 119
C. MóSir: Stutt 84, 9 v 61.0 99.0 20.0 125
Synir: Fáfnir, 3 v., I. v ... 106.0 115.0 27.0 128
1 hrútl., tvíl 34.0 75.0 17.0 108
Dælur: 3 ær, 3-7 v., tvíl 62.7 98.0 19.0 123
1 ær, 1 v., geld 67.0 102.0 21.5 132
1 gimbrarl., tvíl 39.0 81.0 18.0 109