Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 162
468
BÚNAÐARRIT
1 2 3 4
Synir: Kolur, 3 v., I. v 101.0 109.0 25.0 136
Dalur, 1 v., I. v 83.0 106.0 25.0 129
Dætur 4 ær, 3-5 v., 1 tvíl 59.2 95.8 19.2 127
1 ær, 1 v., geld 66.0 100.0 24,0 130
1 gimbrarl., tvíl 37.0 80.0 19.0 120
A. Hclga 198, eigandi Hallgrímur Pálsson, Fljótsdal, er
lieimaalin, f. Yellur 13, er lilaut II. verðlaun fyrir af-
kvæmi 1959, sjá 73. árg., bls. 382, m. Skakkliyrna 39.
Afkvæmin eru livít, hyrnd, öll undan Eyra, nema Boði.
Dæturnar eru með víðan brjóstkassa og holdgóðar, Boði
góður I. verðlauna Iirútur. Helga er ekki frjósöm, en vel
mjólkurlagin.
Helga 198 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
B. Laufa 1 var sýnd með afkvæmum 1961 og 1963, sjá
77. árg., bls. 406. Afkvæmin eru kollótt og bvít, virkja-
mikil, jafnvaxin, sterkbyggð og holdgóð, en sum full liá-
fætt, synirnir ágætir I. verðlauna brútar, ærnar allar
líklegar lirútsmæður. Laufa er óvenjulega frjósöm, afurða-
söm og endingargóð.
Laufa 1 hlaut þriSja sinni I. ver&laun fyrir afkvœmi.
C. Brúfía 12 var sýnd með afkvæmum 1963, sjá 77. árg.,
bls. 407. Afkvæmin eru kollótt, bvít, jafnvaxin, með víðan
brjóstkassa og boldgróin, ein ærin metfé, hinar dæturnar
allar vel gerðar, Hlíðar góður I. verðlauna lirútur. Brúða
er sæmilega frjósöm og mjólkurlagin.
Brú&a 12 hlaut nú I. vcrftlaun fyrir afkvœmi.
D. Iludda 134, eigandi Árni Jónsson, Hlíðarendakoti, er
heimaalin, f. Kollur, Kollabæ, m. Brúða 12. Afkvæmin
eru kollótt, bvít, ágætlega jafnvaxin og boldgóð, en sum
full báfætt, fullorðnu synirnir góðir I. verðlauna brútar,
hrútlambið líklegt brútsefni, ærnar laglega gerðar, en