Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 138
444
I! UNAHAH RIT
1 2 3 4
Dætur: Uranu 22, 2 v., einl 62.5 102.0 20.0 125
Brá, 1 v., mylk 52.0 93.0 21.0 124
1 gimbrarl., tvíl 33.0 80.0 18.0 107
A. Þrijleg 88 var nú sýnd í f jórða sinn meft’ afkvæmum,
sjá 77. árg. bls. 426. Hún var hraust og stæðileg sýningar-
daginn, en var felld á þessu hausti og lagði sig með 25 kg
falli, og hrútlanibið gerði 17.2 kg af kjöti. Afkvæmin með
ágæta fætur og fótstöðu, Sómi 4 v. hlaut I. heiðursverð-
laun á héraðssýningu á Egilsstöðum á þessu liausti, hrút-
lambið vel gert, en í léttara lagi.
Þrifleg 88 hlaut þriSja sinni I. verSlaun fyrir afkvœmi.
B. Gemsa 110 var nú sýnd í þriðja sinn með afkvæmum,
sjá 77. árg., bls. 426. Hún var furðulítið farin að fella
af, en var felld á þessu liausti og lagði sig með 20.5 kg
falli. Afkvæmin bafa ágæta fætur og fótstöðu, Skúfur
3 vetra blaut I. heiðursverðlaun á liéraðssýningu í Horna-
firði, Fífill 2 vetra er einnig góður lirútur, gimbrarlömb-
in ágætlega gerð og suotur ærefni.
Gemsa 110 hlaut eins og áSur I. verSlaun fyrir afkvœmi.
C. Freyja 10 var nú sýnd öðru sinni með afkvæmum, sjá
77. árg., bls. 426. Afkvæmin eru með þelmikla og góða
ull, þó gulskotin í skæklum, dæturnar frjósamar afurða-
ær, gimbrarlandiið fagurt ærefni. Freyja er í ineðallagi
frjósöm og ágætlega mjólkurlagin og heldur sér mjög vel
enn.
Freyja 10 hlaut nú I. verSlaun fyrir afkvcemi.
D. SpyrSa 151 er heimaalin, f. Norðri 31, m. Svertla 83,
liún er höfuðfríð, langvaxin og umbúðamikil ær. Afkvæm-
in eru livít, liyrnd, nema önnur gimbrin grá, virkjamikil
og vel gerð, gimbrarlömbin í styttra lagi, en framúrskar-
andi holdum lilaðin. Dæturnar til þessa í meðallagi af-
urðasamar ær. Spyrða er ekki frjósöm, en ágæt mjólkurær.