Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 135
AFKVÆMASYNINGAR A SAUÐFIi
441
heimaalinn, f. Bolli, er hlaut tvívegis I. verðlaun fyrir
afkvæmi, sjá 76. árg. Búnaðarrits, bls. 238, m. Sóley 44.
Afkvæmin eru livít, hyrnd, gul í skæklum og sum gulskot-
in í ull, en ullin að öðru leyti jielmikil og góð, með góða
fætur og fótstöðu, ágætar útlögur og bringulag, sterkt og
holdgróið hak og framúrskarandi vel lagaðar og hold-
fylltar malir og ágæt lærahold. Þau eru jafnvaxin, rúm-
mikil og ágætlega ræktarleg og ættu að hafa mikla um-
setningsmöguleika. Kynfesta er mikil. Fullorðnu synirn-
ir eru allir með fádæmum glæsilegir lirútar, Máni og
Frosti hlutu báðir I. heiðursverðlaun á liéraðssýningu á
Egilsstöðum, ásamt föðurnum Ljóma, og veturgamli son-
urinn Sindri II 1. verðlaun A, hrútlömbin eru öll hrúts-
efni, eitt þeirra metfé og gimbrarlömbin fögur ærefni.
Ærnar frjósamar og mjólkurlagnar.
Ljómi hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
Tsfla 15. Afkvænn Heru 161 Guttorms V. Þormars, Geitagerði
1 2 3 4
MóSir: Hera 161, 7 v 67.0 100.0 20.5 122
Synir: Frosti, 2 v., I. v 100.0 117.0 28.0 124
Snigill, 1 v., II. v. . .. 67.0 103.0 24.0 132
45.5 84.5 19.2 114
Dætur: 1 ær, 3 v., tvíl 63.0 98.0 21.0 122
Hera 161 er heimaalin, f. Bolli, er áður er getið, 111.
Kleópatra 3, er hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi 1959,
sjá 73. árg. Búnaðarrits, bls. 415. Afkvæmin eru livít,
hyrnd, gul í skæklum, með rnikla og góða ull, rúmmikil
og ræktarleg, með góða fótstöðu, en fætur á sumum í
grennra lagi. Frosli er ágætur I. verðlauna hrútur, Snigill
á Hvanná vel gerður, en þroskalítill, lirútlömbin álitleg
hrútsefni. Hera er ágætlega frjósöm og mjólkurlagin,
skilaði tvævetla 33 kg af kjöli, aðeins einlembd árið, er
hún fæddi Frosta, er vó um haustið 55 kg á fæti.
Hera 161 hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.