Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 251
NAUTGRIPASÝNINGAR
557
S.N.E. að Lundi, og liafa naut stöðvarinnar lireytt
stofninum mjög á tillölulega skömmum tíma og sjást
glögg merki ræktunar.
Við atliugun, sem gerft' Jiefur verift á feftruftum kúm,
sem sýndar voru, sést, að Fylkir Nfiíi átti 186 dætur, Sjóli
N19 167, Þeli N86 96, Ægir N63 og Skjöldur-Reykdal N3
76 dætur livor, Kolur N1 61, Funi N48 52 og IClaki N30
41. Flestar dætur, sem Jdutu I. verðJaun, átti Sjóli N19
42, Fylkir N88 36, Kolur N1 25, Funi N48, Ægir N63 og
Þeli N86 áttu Jiver 19 dætur, er lilutu I. verðlauna viftur-
kenningu.
önnur naut, sem eiga margar dælur, eru Galti N106
34, Mýri N107 og Týr N100 27 livor, Víga-Skúta N4 19,
Gerpir N132 og Surtur N122 18 livor og Loflfari N6 16.
Mörg þeirra nauta, sem eru og liafa verift í eigu S. N. E.,
eru af Kluflastofninum. Hefur Kluftastofninn Jiaft mik-
il áhrif á aft móta nautgripastofninn í Eyjafirðinum.
Hafa kostir Kluftastofnsins og eyfirzka kynsins samein-
azt í þróttmiklum og arðsömum stofni, sem nú er í
Eyjafirðinum.
S. N. E. sýndi 16 naut aft þessu sinni, og cru þau talin
hér á eftir. Hlutu 3 Jiin fyrst töldu I. verðlaun, en liin
13 II. verðlaun.
]. Þeli N86
2. Surtur N122
3. Gerpir N132
4. Flóki N143
5. Ilofri N144
6. Sokki N146
7. Munkur N149
8. Skífti NL57
Þá voru sýnd 5 naut í einkaeign, og Idutu 4 þeirra
viðurkenningu.
Nú verftur drepift á sýningar í einstökum félögum í
9. Gautur N160
10. Baugur N161
11. Númi N162
12. lllesi N163
13. Húni N169
14. Gramur N176
15. Haki N181
16. Humall N183