Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 201
NAUTGRIPASÝNINCAR 507
Skýrslu- Bar Mjólk, Feiti, Fe. Kjarnf.
ár kf! % kg
1953 18. (leseinher 151 3,60 544 7
1954 ekki 4176 3,90 16286 322
1955 28. janúar 5320 4,42 23514 704
1956 15. febrúar 5558 4,20 23344 690
1957 15. febrúar 5929 4,42 26206 618
1958 14. inarz 5472 4,09 22380 1206
1959 23. niaí 5031 4,28 21533 1406
1960 10. maí 4942 4,04 19966 613
1961 9. apríl 4611 3,81 17568 1411
1962 7. april 4442 4,33 19234 1009
1963 24. nóvember 2146 4,61 9893 394
Sainlals 47772 200168 8380
MeiValtal 10,0 ára 4777 4,20 20063 838
Eins og sést af ofanskráðri töfln yfir afnrðir Tinnn 45,
eru afurðir liennar mjög niiklar frá ári til árs. Hefur lun'i
verið afurðasæll gripur og enzt mjög vel. Hlaut lnin 81.0
stig fyrir byggingu.
Með Tinnu 45 voru sýndar 5 dætur hennar. Hlutu 2
þeirra I. verðlaun, 2 IT. verðlaun og 1 engin verðlaun. I
yfirlitinu liér að neðan eru sýndar afurðir 4 dætra Tinnu
45, en afurðum Bjöllu 74 er sleppt í yfirlitinu, þar eð hún
har að 1. kálfi sama ár og sýningin var lialdin.
Meðalnyt
FaiVir Ár á Mjólk, Feiti, Fe. VcriVl. Stig
Nafn Fanld skýrslu kg %
Skessa 53 28/1 ’55 Sjóli N19 6,7 3666 4,13 15141 1. 3. gr. 81,5
Gloppa 68 10/5 ’60 Fylkir N88 1,5 4813 4,16 20022 I. 3. gr. 79,5
Bryðja 65 23/5 ’59 Ægir N63 2,6 3737 4,16 15546 II. 73,5
Gnllbrá 72 9/4 ’61 Fylkir N88 0,7 2881 4,21 12129 TT. 75,5
Bjalla 74 7/4 ’62 Flekkur N121 79,5
Meðalnyt 4 dætra Tinnu 45 verður 3859 kg af mjólk
með 4.15% feiti eða 16015 fitueiningar. Nyt Bjöllu 74
fyrstu 273 skýrshulagana 1964 er 4340 kg mjólkur með
4.24% feili eða 18402 fitueiningar. Af afurðagetu dætra
Tinnu 45 má sjá, að liún hýr yfir ágælu kynbótagildi.