Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 153
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ 459
hrúturinn, Smári, lilaut I. verðlaun A á héraðssýningu,
hinn, Skafti, er einnig góður I. verðlauna lirútur.
Iri 107 lilaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
I. Grásteinn 142, eigandi Sf. Mýrahrepps, er frá Reyðará,
f. Flóki 50, m. Mýla 399. Grásteinn er grár, hyrndur, stór
og föngulegur og vel gerður einstaklingur. Afkvæmin eru
hyrnd, livít, svört og grá, þau hvítu yfirleitt með mikla
og góða ull. Ærnar eru þroskamiklar og föngulegar, með
sterkt, breitt og lioldfyllt bak, og ágætlega holdfylltar
malir og læri, sumar metfé að gerð. Eins og tveggja vetra
synirnir ágætir I. verðlauna lirútar, Þráinn 2 v. hlaut
ásamt föðurnuin I. lieiðursverðlaun á héraðssýningu,
Gráni 2 v. I. verðlaun A og Austri 1 v. I. verðlaun B og
dæmdist jafnframt 2. ullarbezti lirútur liéraðssýningar í
A.-Skaftafellssýslu. Gimbrarlömbin eru ágæt ærefni og
smn metfé, hrútlömbin brútsefni og eitt þeirra metfé.
Kynfesta er mikil.
Grásteinn 142 lilaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
J. GlaSur 119 var sýndur með afkvæmum 1963, sjá 77.
árg., bls. 437. Gimbrarlömbin eru glæsileg ærefni, sum
metfé, fullorðnu synirnir góðir I. verðlauna lirútar, lirút-
lömbin ágæt hrútsefni, ærnar glæsilegar að gerð og far-
sælar afurðaær. Kynfesta er mikil. Glaður Iilaut I. heið-
ursverðlaun á héraðssýningu.
Gla'ður 119 hlaut I. verðlaun fyrir afkvœmi.
Tafla 25. Afkvæmi áa í Sf. Mýrahrepps
1 2 3 4
A. MóSir: Hólma 2033, 7 v 61.0 97.0 19.5 123
Sonur: Durgur, 1 v, I. v 95.0 113.0 27.0 130
Dætur: 3 ær, 2-5 v., 1 tvíl 56.0 97.0 19.5 124
1 gimbrarl. tvíl 53.0 99.0 22.0 122
D. Móðir: Gletta 1728, 9 v 66.0 99.0 20.0 130
Synir: Einir, 1 v., I. v 81.0 105.0 24.0 130
1 hrútl., tvíl 39.0 80.0 17.5 115