Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 155
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
461
A. Hólma 2033, eigandi Guðmundur Bjarnason, Holta-
liólum, er lieimaalin, f. Hólmur, m. Eining. Hólma er livít,
hvrnd, vel gerð og vaskleg ær með hvíta og góða ull.
Afkvæmin eru livít, hyrnd, ærnar vel gerðar, frjósamar
og ágætar mjólkurær. Durgur og gimbrarlambið djásn
að allri gerð, Durgur stóð í efsta sæti lieiðursverðlauna
lirúta á héraðssýningu, eins og að framan er getið. Hóhna
er ekki frjósöm, en ágæt mjólkurær.
Hólma 2033 hlaut I. verðlaun fyrir afkvœmi.
B. Glelta 1728, eigandi Sigurbergur Bjarnason, Einliolti,
er heimaalin, f. Tvistur 93, er hlaut III. verðlaun fyrir
afkvæmi 1961, sjá 76. árg., hls. 249, m. Bót 860. Gletta
er livít, liyrnd, vel gerð og hörkuleg ær, frjósöm og í
meðallagi mjólkurlagin. Afkvæmin eru hvít, liyrnd, gul-
skotin í ull, með sterka fætur og góða fótstöðu, jafnvaxin
og ræktarleg, Einir vöxtuleg I. verðlauna kind, gimbrin
ærefni, liriitlambið frávillt í júlí — ágústmánuði.
Gletta 1728 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
C. Burnha 1974, lijá sama eiganda, er heimaalin, f. Þyrill,
m. Hvít 1226. Bumba er livít, liyrnd, ágætlega gerð ær,
frjósöm og vel mjólkurlagin. Afkvæmin eru hvít, hyrnd,
með gular hærur í ull, stei-ka fætur og góða fótstöðu,
ærnar jafnvaxnar með ágæt lærahold sem og hrúturinn,
gimbrin ærefni, hrútlambið líklegt hrútsefni.
Bumba 1974 hlaut II. verSlaun fyrir afkvæmi.
D. Röst 1917, hjá sama eiganda, er heimaalin, f. Fálki
50, er lilaut I. verðlaun fyrir afkvæmi 1957, sjá 71. árg.,
hls. 466, m. Bót 860. Röst er hvít, hyrnd, jafnvaxin og
sköruleg ær, frjósöm og mjólkurlagin. Afkvæmin em hvít,
hyrnd, með sæmilega mikla, en gulhærða ull, sterka
fætur og góða fótstöðu, nema Skutull, jafnvaxin og
hreystileg, lirútlambið þroskalítið.
Röst 1917 hlaut III. verSlaun fyrir afkvœmi.