Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 205
NAUTGHIPASÝNINGAl! 511
Afnrðir (lælra Menju eru sýndar í neðanskráðri töflu.
Mcðalnyt
Fað’ir Ár á Mjólk, Feiti, Fc. Verðl. Stig
Nafn Fædd skýrslii kg %
Rrandu 56 17/7 ’57 Braiulur, Gaull. 2.2 4545 3,75 17044 I. 3. gr. 81,0
Glóð 55 7/9 ’59 Kolur N56 1,0 3287 3.83 12589 III. V. 79,0
Meðalnyt dætra Menju í 3,2 ár verður 4152 k<; mjólkur
ineð 3.77% feiti eða 15653 fitueiningar. Þetta meðaltal
gefur j)ó ekki rétta mynd af afurðagetu dætra hennar,
|>ar sem skýrsluliald féll niður á búinu í tvö ár. llins vegar
er Ijóst, að Menja 41 er ágætur kynbótagripur, þegar haft
er í luiga, að einn sonur bennar lilaut 1. verðlauna viður-
kenningu fyrir afkvæmi.
Aðrar kýr, sem komu til greina að hljóta lieiðursverð-
laun voru: Kola 43, Hrísum, Svarfaðardal; Huppa 5,
Hátúni, Árskógshrep])i; Búkolla 19, Fellslilíð, Saurbæjar-
hrej)])i og 4 kýr í Skútustaðalireppi, jiær Dumba 4,
Helluvaði, Kola 4, Reykjahlíð, Leista 23, Gautlöndum og
Skjaldvör 2, Bjargi. Verður j)eirra nánar getið liér að
aftan í kaflanum um helztu uiðurstiiður nautgripasýn-
inganna í bverju félagi.
Fyrstu verðlauna kýrnar
Fyrstu verðlaun á sýningum 1964 blutu 632 kýr af 3261
sýndri eða 19,4% cins og getið er liér að framan. Allar
T. verðlauna kýrnar eru skráðar í töflu IV, og er þar getið
afurða þeirra 4 síðuslu árin fvrir sýiiingu. Einnig er þar
grcint frá ætt kúnna, dómi og fleiru. Hefur þeim verið
raðað innbyrðis í 1., 2., 3. og 4. gráðu, cins og undanfarin
ár, og voru reglur í meginatriðum binar sömu og áður
við J)á flokkun, sjá Búnaðarritið 1956, bls. 289. Hlutu
47 kýr 1. verðlaun af 1. gráðu eða 7,4%, 138 af 2. gráðu
eða 21,8%, 251 af 3. gráðu eða 39,7% og 196 af 4. gráðu
eða 31,1%. Flokkast T. verðlauna kýrnar ldutfallslega í