Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 204
510
B ÍJ N A n A R R IT
Menja 41 á EinarsstöSum í Reykdælalireppi lilaul heið-
ursverðlaun með ágælum. Hennar liefur áður verið getið
í Búnaðarritinu (sjá Búnaðarrit 1956, hls. 307—308;
1959, bls. 218 og 1961, bls. 458) vegna afurða og glaísilegr-
ar byggingar. Hlaut liún nú 82.0 stig fyrir byggingu, en
var nokkuð farin að láta á sjá á sýningunni 1964, einkum
var bún illa farin á júgri.
Menja 41 er fædd 13. ágúst 1953 að félagf ibúinu á Ein-
arsstiiðum. Faðir bennar er Rauður N46, sem blanl T.
verðlaun fvrir afkvæmi 1958, , (sjá Búnaðarrit 1959, bls.
217—218), og móðir Gullinhy rrna. Menja er mjög afurða-
mikil ký r og náði bæstri n\ 1 miðað við mjólkurmagn
árið 1963 , 7742 kg, sem er bæsta ársnyt, sem vitað var |>á
um liér á landi. Afurðir liennar einstök á r eru sýndar
í eftirfar andi skrá.
Skýrslu- Rnr Mjólk, Fcili, Fc. Kjarnf.
ár ks %
1956 23. mnrz 4053 3,85 15604 847
1957 17. júlí 4725 3,50 16538 1043
1958 13. ngÚBt 5502 4,20 23108 1043
1959 7. septGinher 5971 4,50 26870 ?
1960 7. nóvcnihcr 5572 3,56 19836 ?
1961 ekki Ekki skýrslulialcl
1962 29. mnrz Ekki skýrsluhnld
1965 10. npríl 7742 3,75 29033
Snmtnls 33565 130989 2933
MíúVnltnl í 5,8 nr 5787 3,90 22569 1048
Ljóst er, að Menja er afkastamikil mjólkurkýr, og
liafði engin kýr náð eins bárri nyt miðað við m jólkur-
magn og bún náði 1963. Er bagalegt, að ekki skuli liggja
fyrir skýrslur yfir iill árin, sem bún hefur mjólkað.
Með Menju voru sýnd 5 afkvæmi, tvær dætur 0«: jirír
synir. Hlutu 1. verðlaun Branda 50 og Dreyri N139 (sjá
nánar í kaflanum um T. verðlauna iiautin bér á undan),
Leistur N167 og Dumbur N178 lilutu TI. verðlnun og Glóð
55 TTT. verðlaun.