Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 157
AFKVÆMASÝNINCAK Á SAUÐFÉ
463
heimaalin, f. Ofsi, m. Rúna 835. Kvik er hvít, hymd, með
gular liærur í ull, hörkuleg og sterk ær, með góða og
sterka fætur og ágæta fótstöðu, ágætlega frjósöm og vel
mjólkurlagin. Afkvæmin eru livít, hymd, flest með gular
liærur í ull, nema lirútlömbin, annað þeirra allivítt, öll
með sterka fætur, sverar kjúkur og ágætar klaufir. Full-
orðnu synirnir eru traustir I. verðlauna lirútar, ærnar vel
gerðar, frjósamar og mjólkurlagnar, lirútlömbin líkleg
lirútsefni.
Kvik 1606 lilaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
J. Morsa, eigandi Bjarni Þorleifsson, Viðborðsseli, er
heimaalin, f. Ofsi, m. Kringla 957. Morsa er mórauð,
hyrnd, sæmileg að gerð, mjög frjósöm og mikil mjólkur-
ær. Afkvæmin eru livít, svört og mórauð, sæmileg að gerð,
með fremur grófan lirygg, lirútlambið sæmilegt hrúts-
efni, gimbrin gott ærefni. Morsa hefur alltaf verið tví-
lembd, og þá skilað um 90 kg í lifandi þunga lamba og
um 34 kg í dilkakjöti að meðaltali. Eitt árið missti liún
annað lamhið. Síðustn þrjú ár liefur hún skilað um 40 kg
af dilkakjöti að meðaltali.
Morsa lilaut I. verSlaun fyrir aflcvæmi.
B orgarh af narhre ppur
Þar voru sýndir tveir hrútar og ein ær með afkvæmum,
sjá töflu 26 og 27.
Tafla 26. Afkvæmi hrúta í Borgarhafnarhreppi
1 2 3 4
A. Faðir: RoSi 183, 5 v .. 102.0 109.0 27.0 132
Synir: 2 lirútar, 1 v., I. og II. v 80.0 103.5 24.0 128
2 hrútl., tvíl 84.5 18.8 115
Dætur: 10 ær, 2-3 v., 8 tvíl 57.2 95.9 20.6 125
1 ær, 1 v., mylk 54.0 95.0 21.0 123
8 gimbrarl., 4 tvíl 33.9 80.5 18.9 118
B. FaSir: Tossi 165, 7 v 88.0 105.0 23.0 136
Synir: 2 hrútar, 1 v., I. og II. v 75.5 100.5 23.0 134