Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 171
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ 477
1 ær, 1 v., geld 75.0 102.0 23.0 131
2 gimbrarl., tvíl 44.0 83.0 18.5 116
/í. MóSir: Gráleit X-27, 11 v 67.0 100.0 20.0 129
Synir: Oddi, 3 v., I. v 84.0 105.0 23.0 131
1 hrútl., tvíl 46.0 85.0 20.0 117
Dætur: 5 ær, 2-8 v., tvíl 61.4 94.8 19.8 126
1 gimbrarl., tvíl 42.0 83.0 19.0 116
C. MóSir: Fil X-98, 6 v 64.0 92.0 20.0 129
Sonur: Bjartur, 1 v., I. v 98.0 104.0 25.0 130
Dætur: 3 ær, 2-4 v., tvíl 68.3 97.7 20.0 130
1 ær, 1 v., gelcl 70.0 98.0 22.0 128
2 gimbrarl., tvíl 44.0 82.5 18.0 118
D. Mófiir Bóla X-65, 8 v 60.0 93.0 19.0 126
Sonur: Oðlingur, 1 v, I. v 81.0 98.0 22.0 132
Dætur: 3 ær, 2-4 v., 2 tvíl 67.0 95.0 20.0 131
1 gimbrarl 42.0 83.0 19.0 117
MóSir: Löng X-67, 8 v 74.0 100.0 19.0 131
Sonur: Farsæll, 2 v, I. v 90.0 103.0 24.0 132
Dælur: 3 ær, 2-6 v., tvíl 71.7 97.7 20.3 127
1 gimbrarl., tvíl 38.0 79.0 17.5 118
A. Orka X-59, eigandi Guðimindur Árnason, Oddgeirsliól-
um, er heimaalin, f. Þróttur 58, m. Stássa. Afkvæmin eru
livít, hyrnd, sérstaklega jafnvaxin, með útlögumikinn
brjóstkassa, sterkt bak, ágætlega holdsöm, með ágæta
fætur og fótstöðu. Dæturnar ern )>ó nokkuð smágerðar,
sonurinn ágætur I. verðlauna hrútur. Orka er mjög frjó-
söm og ágætlega afurðasöm.
Orka X-59 hlaut I. verSlaun fyrir afkva’mi.
fí. Gráleit X-27, eigandi Ólafur Árnason, Oddgeirshólum,
var nú sýnd í fjórða sinn með afkvæmum, sjá 77. árg.,
hls. 405. Afkvæmin eru livít, hyrnd, nema eitt grátt, sér-
lega jafnvaxin og ræktarleg, ærnar ágætlega frjósamar og
mjólkurlagnar, synirnir báðir góðir. Gráleit er sérstaklega
frjósöm og afurðasöm.
Gráleit X-27 hlaut eins og fyrr I. verfil. fyrir afkvw.mi.
C. Fit X-98, hjá sama eiganda, er lieimaalin, f. Bjarki 26,