Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 200
506 BÚNAHARRIT
1959 17. apríl 5201 4,58 23821 613
1960 7. apríl 5639 3,90 21992 845
1961 9. maí 5030 3,98 20019 746
1962 14. maí 5226 4,06 21218 907
1963 12. inuí 4477 4,68 20952 756
Samtals: 45394 194281 6411
Meðaltal 10,0 ára 4539 4,28 19429 641
Af ofanskráSri töflu yfir afurðir Brömlu 2 sést, að afurðir
liennar liafa verið in jiif; jafnar frá ári lil árs síðustu 7 árin
ofj; jafnframt, að liún liefur verið farsæl kýr. Einnig liefur
kjarnfóðurgjöf verið hagað eftir nyt og verið hófleg, en
kýrin er jöfn að byggingu og lilutfallagóð.
Yfirlit yfir afurðir dætra Bröndu 2, þeirra, sem sýndar
voru með lienni, er sýnt í yfirlitinu liér fyrir neðan.
MciVulnyt
Nafn Fædd Faðir Ár á Mjólk, Feiti, skýrslu kg % Fe. VeriVl. Slig
Huppa 8 16/12 ’55 Klaki N30 5,8 4960 4,05 20088 I. 2. gr. 80,5
Gullliúfa 15 1/10 ’54 Br. Búas. N12 5,8 3761 4,10 15420 I. 3. gr. 80.5
Sóley 17 17/4 ’59 Galti N106 2,7 3166 3,90 12347 II. 79,0
ltandalín 26* * Bar 1. kálfi 14/5 ’62 1964 Gerpir N132 0,5 1544 4,18 6454 77,0
Sé reiknuð út meðalnyt dætra Bröndu 2 (Randalín 26
er ekki í meðaltalinu, þar eð hún har 1. kálfi 1964),
veröur liún 4106 kg mjólkur með 4,05% feiti eða 16629
fitueiningar. Sést af afurðagetu dætranna, að Brarnla 2
býr yfir góðu kvnbótagildi.
Tinna 45, eign Harðar Garðarssonar, Rifkelsstöðum,
öngulsstaðahreppi, er fædd 19. janúar 1951. Faðir hennar
er Sjóli N19 (sjá hér að framan), er Tinna 45 því liálf-
systir Bröndu 2 á Krossum. Móðir Tinnu 45 var Tungla
34, er lilaut I. verðlaun af 2. gráðu 1956, en Tungla 34
var dóttir Laufa 115 og Skjiildu 27 á Rifkelsstöðum.
Skýrsla yfir afurðir Tinnu 45 einstök ár fer hér á eftir: