Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 28

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 28
8 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA og hvernig þá náð mætti öðlast að líta hann — og sækja. Til þess skyldi brotizt á yztu endimörk heims, já, yfir þau takmörk stigið, sem regin banna að skynja, og höndla hið vígða vafurlog hans og vald til að tendra það fyrir augliti manna. Svo dreymdi oss í æsku, — og vissum að tónninn var til, sem tekur yfir hvern mishljóm í aldanna niði, að veikasti ómur hans brúar sálnanna bil, er blikandi vængur, sem lyftir ómálga þrám og stefnir óskum vor allra til sama lands. Hann vígir fegurð allt böl og baráttu manns og blóðugan valinn drottins heilaga friði. Sá tónn kvað í eyrum oss dulfagur daga og nótt, úr djúpum fjarlægra hafa bar ym frá hans veldi og kallaði þig til að vinna það vökumannsstarf, sem vígt er leit hans fram að ævinnar kveldi. Undir þetta tökum vér fornvinir skáldsins og félagar heilum huga, og jafn heilhuga samþykkjum vér ummælin í lokaerindi kvæðisins, sem vafalaust er einnig, hvað Tómas skáld snertir, talað út úr hjarta ljóðavina almennt með þjóðinni: Ég efa það ekki, að vér leituðum langt yfir skammt og lykkjurnar urðu margar á flestra vegi; og hrakfarir nógar, — en heillastund var það nú samt, er heilagar dísir þér sýndu, hvar nema skal stað. Því betur, sem árunum fjölgar, vér finnum, að það var fyrsta árblik af þínum sigur degi. Þá skildist þér, vinur, að hof hins heilaga elds var hjarta þín sjálfs, og þar verður strenginn að bifa og seiða fram tóninn í auðmýkt og ást til hvers lífs á okkar dýrðlegu jörð. — Því mun starf þitt lifa. I. Tómas Guðmundsson er fæddur 6. janúar 1901 á Efri-Brú í Gríms- nesi og standa að honum traustar bændaættir austur þar. Foreldrar hans voru þau Guðmundur Ög- mundsson, bóndi að Efri-Brú, og kona hans Steinunn Þorsteinsdóttir hreppstjóra á Drumboddsstöðum í Biskupstungum, nú bæði látin fyrir allmörgum árum. Tómas lauk stúdentsprófi á Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1921. Var þá mikil skáldaöld í skóla, eins og frægt er orðið, og hefir skáldið lýst því á minnisstæðan hátt í einu hinna snjöllu kvæða sinna: Þá færðust okkar fyrstu ljóð í letur, því lífið mjög á hjörtu okkar fékk. Og geri margir menntaskólar betur: Ég minnist sextán skálda í fjórða bekk. Eftir að hafa lokið lögfræðiprófi á Háskóla íslands 1926, stundaði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.