Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Síða 30

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Síða 30
10 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Tómas málaflutning í Reykjavík næstu þrjú árin, en varð síðan að- stoðarmaður á Hagstofu íslands fram til ársloka 1943. Síðan hefir hann gefið sig að ritstörfum. For- maður Bandalags íslenzkra lista- manna var hann árin 1943 og 1949, og ber það vitni trausti því og vin- sældum, sem hann nýtur í hópi skáldanna og listamannanna. Þegar hann stendur nú á fimm- tugu, á Tómas Guðmundsson sér að baki æði víðtækan, og þó um annað fram sérstaklega merkilegan rit- höfundarferil, sem aðeins verður þó í þessari greinargerð rakinn í nokkrum megindráttum, því hér er eigi um tæmandi bókfræðilega upp- talningu að ræða á ritverkum hans. Ber þá fyrst að geta kvæðabók- anna, en þær eru: ViS sundin blá, Reykjavík 1925, önnur útgáfa 1950; Fagra veröld, Reykjavík 1933, önn- ur útgáfa 1933, þriðja útgáfa 1934, fjórða útgáfa 1947; Sijörnur vorsins, Reykjavík 1940, en árið áður kom út í París frönsk þýðing á kvæðum Tómasar (Poémes islandais) eftir Pierre Naert háskólakennara; og Fljóiið helga 1950. Ásamt með Magnúsi skáldi Ás- geirssyni var Tómas ritstjóri tíma- ritsins Helgafells 1943—46, er þeir félagar höfðu stofnað, og á hann þar margt greina og fjölda ritdóma, er sýna víðtæka bókmenntaþekkingu hans, smekkvísi og glöggskyggni í þeim efnum. Af þýðingum hans má telja: Arabiskar næiur (Þúsund og ein nótt), með Páli Skúlasyni, Reykja- vík 1934; hið fræga rit Nóa Nóa eftir Paul Gauguin (með prýðilegum formála um höfundinn), Reykja- vík 1945; og leikritið Meðan við bíðum eftir Johan Borgen, er leikið var í Reykjavík 1949. Tómas hefir einnig af mikilli prýði annast þessar útgáfur verka íslenzkra skálda og samið um þau ítarlegar og ágætar inngangsrit- gerðir: Ljóðmæli Stefáns frá Hvíta- dal, Reykjavík 1945; rit Jónasar Hallgrímssonar, Ljóðmæli, Reykja- vík 1945, í óbundnu máli, Reykja- vík 1946; ný útgáfa, Ritsafn (í tveim bindum), Reykjavík 1947; þriðja út- gáfa í einu bindi 1949. Tómas ritaði einnig einkar fögur minningarorð framan við íslenzku útgáfuna af kvæðum norska öndvegisskáldsins Nordahl Grieg, Friheten, Reykjavík 1943; einnig var hann einn af með- útgefendum hins mikla kvæðasafns, íslands þúsund ár, Reykjavík 1947, valdi kvæðin frá 20. öldinni. Og þegar þetta er ritað, hafa borist fregnir um það, að hann sé að búa undir prentun nýja útgáfu af kvæð- um Hannesar Hafsteins (ásamt for- mála) í tilefni af níutíu ára afmæli skáldsins. Ekki er það því ofsögum sagt, að harla mikið liggur þegar eftir Tómas af ritstörfum, og hafa þó eigi öll kurl komið til grafar í ofanskráðu framtali. Hitt er þó enn verðugra frásagnar og ánægjulegra, hversu handbragðið á ritum þeim, sem hann hefir farið höndum um, er vandvirknislegt og smekklegt. II. Þó að Tómas, jafn hæglátur og hann er í eðli sínu, hefði sig lítt í frammi á skólaárunum, jafnvel í vinahópi, var oss skólabræðrum hans og félögum það fyllilega ljóst, að hann var gæddur næmri at-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.