Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 46

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 46
26 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Rósa — Og hvernig á þá að skýra áhuga þinn fyrir að finna þér óvið- komandi mann? Bæarsi. Skyldurækni. Ábyrgðar- tilfinning. Heiður Bæarbæar. Líf manns eða lík í veði. Það sem þér viljið að mennirnir geri yður o. s. frv. Ég ber fult traust til einka- ritara míns, að gera málefninu góð skil. Rósa — Ég er þakklát og upp með mér, af hversu mikið traust bæar- stjórinn ber til mín, en um leið hrædd við ábyrgðina, sem- þessu fylgir. Bæarsi. — Einginn þekkir betur til þess, sem ég hefi afkastað í Bæar- bæ, en þú. Rósa — Satt er það. En hleri þess- ir fréttamenn eitthvað um uppi- standið, sem varð milli prestsins og bæarráðsins, út af sjúkrahúsreikn- ing Hjörvarðar forðum. — Bæarsi. — Fjandann ætli þeir viti um það. Enda kemur það ekki leit- inni við. Svo gerði bæarráðið aðeins skyldu sína með því, að neita að ausa út fé almennings þvert ofan í öll lög og aukalög. Rósa — Veit ég vel. En væri ég að safna fréttum um þetta, og hefði tækifæri til að krydda þær með inn- skoti um prestinn og þetta, sem hann kallaði harðýðgi og smásálar- skap bæarráðsins. — Bæarsi. — Slúður! Hreint og beint slúður. Svo vita þeir, sem kunnugir eru öllum málavöxtum, að presturinn og allir hans fylgifiskar eru óforskammaðir rauðliðar. Og hver tekur mark á þeim óþjóðalýð? Eða presti, sem les fjallræðu frelsar- ans af stólnum, eins og kafla úr hag- fræðibók tuttugustu aldarinnar, án þess að sýna lit á, að leggja út af henni eins og hverju öðru guðsorði? Rósa — Svo geta þessir frétta- snapar þefað upp ummæli Hjör- varðar um flóðgarðinn við Bæar- vatn, og farið að spyrja mig um það. Bæarst. — Meira slúður! Rósa — En Flesjubúar og prestur- inn tóku mark á því. Bæarst. — Vitaskuld söng prest- urinn í þeim tón. Hvers vegna? Náttúrlega til þess að vekja óánægju og kvíða meðal Flesjubúa. Sú er aðferð allra rauðliða, til að splun- dera lýðræðinu. Rósa — En það eru líka fréttir. Og nú vill svo illa til, að Bæará er í óvanalegum vexti og hærra í vatn- inu en ég man eftir. Bæarst. — Þú ert þó ekki farin að leggja trúnað á bölvað masið í honum Hjörvarði. Rósa — Það hefir ekkert að segja, hverju ég trúi eða trúi ekki. Spurs- málið er hvaða fréttir berast héðan af Hjörvarði og bæarstjóranum. Og eins og útlitið er með Bæarvatn, gæti slúður Hjörvarðar talist fréttir, sér í lagi, hafi fréttamenn hlerað eitthvað um, hvernig kjaftæði hans spilti sölunni, fyrir þér, á Flesjunni, eftir að þú lézt mæla hana í hús- lóðir. Bæarst. — Og ég skattaður marg- falt! En þú hefir ekkert orð á þessu við fréttamennina. Hjörvarður getur verið dauður, legið á botni Bæar- vatns, og því ekki kristilegt, að hafa óknytti hans í hámælum. Rósa — (Brosandi) Satt er það. En varla mundi það rýra álit manna á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.