Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 48

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 48
28 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA undir forustumenn sína. En bæar- stjórinn er formaður vatnsmanna. Er von hans hingað á hverri stundu, og hefst þá leitin, þessi hin mikla. Tveir helikoptar sitja eins og van- skapaðar vindmyllur á Flesjunni, búnir til flugs nær þörf gerist. Læknir og æfð hjúkrunarkona eru til staðins og hefir bæarstjórinn ykk- ar lagt svo fyrir, að ekið verði með Hjörvarð á sjúkrahús um leið og hann er fundinn, hvort sem hann er heill eða sjúkur. Hér er alt það til reiðu sem bjarga má einum manni, hvort sem hann er lífs eða liðinn. — Hvað sagðir þú? — Rétt! ha, ha, ha. — Vinur minn hér bendir mér á, að hér sé einginn útfararstjóri við hendina. En þá er líkvagn hið eina björgunartæki sem á vantar. Og nú, þar til bæarstjórinn kemur, verður hlé á útvarpinu. Rósa — (Við fréttamennina sem hafa staðið við dyrnar þar til út- varpinu lauk). Gerið svo vel, og fáið ykkur sæti. (Setur sinn stólinn við hvern enda skrifborðsins). Fréiíamenn — (Setjast). Takk. (Opna skjalaveski, sem þeir bera með sér og taka upp ritföng). 1. Frétiam. — Svo leitin er ekki hafin. Rósa — Nei. Þið heyrðuð hvað gönguþulurinn sagði. (Sezt við rit- vélina). 2. Fréiiam. — En hver er hug- myndin, að hafa hér tvo helikopta? Rósa — Ekki er mér kunnugt um það. En ég get ímyndað mér, að annar sé til vara, bili hinn. 1. Fréiiam. — Ekki vantar fyrir- ^yggjuna. (Þeir raða pappírsblöðum á borðinu og skrifa). Rósa — Nei, það má nú segja. Sem einkaritari bæarstjórans, get ég með sanni sagt, að í öllu sem bæarstjórinn tekur sér fyrir hendur, fylgjast forstandið og fyrirhyggjan að. 2. Fréiiam. — Hvernig er það, ungfrú, er bæarstjórinn skyldur eða á annan hátt venzlaður hinum týnda manni? Rósa — Nei. Síður en svo. (Hikar). Ekki, að minsta kosti, í vanalegum skilningi. 1. Fréiiam. — Nú? Hvernig ber að skilja það? Rósa — Bæarstjórinn lætur sér jafn ant um alla íbúa Bæarbæar, snerti líðan þeirra heiður og sóma bæarins. 2. Fréiiam. — Á að skilja það svo, að jöfn gangskör yrði gerð, að hafa upp á lítilsigldasta og merkasta borgara bæarins? Rósa — (Glettin). Það get ég ekki fullyrt. Því væri leitin hafin eftir bæarstjóranum sjálfum, gæti hann naumast séð um hana. (Fréttamenn ræskja sig). 2. Fréiiam. — Skiljanlegt. (Þeir skrifa). Rödd gönguþ. — Þetta er FLAN- gönguþulurinn ykkar, hann Jón- Jón. Nú sé ég hvar bíll bæarstjórans kemur. Mun því senn til skarar skríða og tíðindi gerast hér við Bæarvatn. Ég stend á bakka þess, og stefnir bæarstjórinn hingað, eftir lítt förnum moldarvegi. Á bíl hans er gríðarmikið gjallarhorn. (Subba kemur í dyrnar og staðnæmist þar. Hún ber þrjá öskubakka og gólf- sóp). Mun hann ætla sér að ávarpa mannfjöldann, sem hér er skipaður í deildir eða fylkingar líkt og her- menn til orustu búnir. Bíllinn hefir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.