Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 49

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 49
HVALREKI 29 numiS staðar. Bæarstjórinn hefur ^ál sitt. En hann er of langt frá ^ér til þess þið heyrið orð hans greinilega í útvarpinu. (Rödd bæar- stjóra heyrist en ekki orðaskil). Nei. Ég þykist vita, að þið heyrið ekki til hans. Hann er að hvetja leitarliðið ötullar framgöngu. Hér liggur mikið við, segir hann og. — Hann gefur mér merki um að nálgast sig. Komist ég fljótt að bílnum, fáið þið heyra ræðuna af vörum bæar- stjórans. Bíðið bara augnablik. (Þögn. — Fréttam. skrifa. — Rósa handleikur símskeytið. — Subba setur öskubakka hjá hverju þeirra °g sópar í hægðum sínum, en gefur Rósu auga. Öll þrjú kveikja í vindl- higum), Rödd bæarst. — Fylgið nákvæm- ^ega fyrirskipunum ykkar ágæta foringja, lögreglustjóra Bæarbæar. Hafið augun hjá ykkur og eyrun líka. Hugsið ykkur, að þér séuð í gullleit. Því maðurinn er eins og gullið, meistaraverk skaparans. ^leymið, að þið eruð að leita að ein- hverjum Hjörvarði, en munið að þið leitið manns. Formaður hverrar ^eitardeildar ber á sér skammbyssu, °g hleypir af skoti verði einhver í hði hans var hins týnda manns, ^unns, hvort sem lífs er eða liðinn. ^g snúa þá allir leitarmenn hingað, Því þá verður leitin á enda og ætlast eg til, að allir mætist hér. Vonast ég til að veita leitarmönnum hér við- töku, ávarpa þá með nokkrum vel völdum orðum og þakka góða fram- gÖngu. Sjálfur veiti ég þeim for- ustu, sem slæða Bæarvatn eftir líki hins týnda. Að endingu vil ég minna ykkur á orð heilagrar ritningar, leitið og þér munuð finna. Og enn fremur, það sem þér gerið einum af mínum minstu bræðrum og svo framvegis. Góða leit! Allir heilir, unz vér sjáumst næst. (Heyrist lófa- klapp og heyr! heyr!) Rödd gönguþ. — Ég vona, að þið hafið heyrt til bæarstjórans. Því nú tókst honum upp eins og oftar. Var aldeilis upplagður. Subba — Og sei, sei. Sitt er nú hvað. (Fréttamenn taka nú fyrst eftir henni). 1. Fréttam. — Hver ert þú, gamla kona? Subba — Ó, mér er sosum eingin launung á, að ég er kölluð Subba, og er oft fengin til að þrífa til hér í húsinu. En ekki skil ég í, að það séu fréttir. 1. Fréttam. — Hver veit? Hafir þú lengi unnið fyrir bæarstjórann, er ekki ólíklegt, að þú getir gefið okkur upplýsinar um hann. Rósa — (Stygg). Já, hún Subba gamla fer víst nær um það, en einka- ritarinn hans. Subba — Æ, blessaðir, leitið þið upplýsinga um bæarstjórann hjá henni Rósu. Hún er nærkomnari honum en ég og þekkir betur á þann heiðursmann. Rósa — Vitleysa! Þú, sem ert svo langt um eldri og reyndari en ég. 2. Fréttam. — Fyrirgefðu, ungfrú góð. Þeir, sem lítilmótlegustu störf- in vinna, glöggva sig oft bezt á inn- ræti húsbændanna. Rósa — (í trúnaði). Takið ekkert mark á því sem kerlingin segir. 2. Fréttam. — Gott og vel. En þá verður þú, að leysa ofan af skjóðunni við okkur. 1. Frétíam. — Já, eitthvað verð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.