Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 53

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 53
HVALREKI 33 annars hugar. Og svo kann ég lítið á útvarp. Rödd gönguþ. — Til þess útheimt- ist eingin kunnátta — bara að þú svarir nokkrum spurningum. — Átt þú heima niður á láglendinu? Rödd m. — Já. í húsinu þarna á Flesjunni, eins og það er kallað. Rödd gönguþ. — Hann bendir á snoturt hvítt hús með rauðu þaki. Pað sézt vel héðan og vel hírtur garðurinn í kring um það. Á gras- fleti framan við húsið eru lítil börn, að leika sér. Ég sé eitt — tvö — Þrjú — þau eru ein sjö eða átta. — Átt þú öll þessi börn? Rödd m. — Nei, aðeins fjögur Þeirra. Hin eru úr næsta húsi. (Fréttamenn skrifa ákaft. Rósa er óróleg en hlustar á útvarpið). Rödd gönguþ. — Eigið þið að Venjast svona miklum vexti í Bæar- vatni? Rödd m. — Ekki síðan flóðgarð- urinn var reistur. Áður var því veitt lítil eftirtekt, þó meira hækkaði í vatninu í eitt skifti en annað. Þá flæddi það meira og minna árlega Um þetta leyti, og fékst einginn um það. Það þótti sjálfsagður hlutur, að Flesjan stæði undir vatni meiri Purt sumars. Rödd gönguþ. — Þetta hefir þá Verið ónýtt land. Rödd m. — Svo mátti það heita, þó menn heyuðu hér þegar komið Var haust, og þó ekki oftar en sem svaraði annaðhvort eða þriðja hvert ár. Rödd gönguþ. — En hvar fær Fasarvatn náttúrlega útrás? Var ekki viðlit að auka hana? fiödd m. — Vatnið fellur í það sem kallað er Vatnsá. Eitthvað var fúskað við að greiða framrensli hennar. En ég held það hafi verið Pílatusar-handaþvottur, til að friða þá, sem sendu sífeldar umkvartanir og bænarskrár til stjórnarinnar. Það var haft eftir verkfræðingum, að flóðgarður hér, væri praktískara fyrirtæki, en að rýmka farveg Vatnsár. Rödd gönguþ. — Og svo lét stjórn- in byggja þennað flóðgarð? — Rödd m. — Já. En ekki fyrr en bæarstjórinn hafði sölsað Flesjuna undir sig og látið mæla hana út í húslóðir. Rödd gönguþ. — Eruð þið, Flesju- búar, ekki orðnir hræddir um að garðurinn láti undan, í þessum vatnavöxtum, sem nú eru? Rödd m. — Þú getur nærri! En hvað hefir kvíði og hræðsla upp á sig? Rödd gönguþ. — Það mætti þó, alla götu, flytja að sandpoka og drepa þeim í skörðin, ef illa tekst til. Rödd m. — Og hver ætti að gera það. Þú veizt við hvað þeir eru bundnir, sem hefðu, ef til vill getað varið Flesjuna flóði. Það var farið fram á við bæarstjórann að alt þetta leitarlið verði Flesjuna í stað þess, að fara í leit eftir manni, sem eingin vissa er fyrir, að sé týndur. En hann svaraði því til, að einginn væri í lífsháska, þó eitthvað seitlaði yfir flóðgarðinn, sem varla kæmi til mála. Rödd gönguþ. — Þakka þér fyrir, maður minn. — Nú ætla ég að yfir- líta garðinn nákvæmlega, og láta ykkur vita hvers ég verð var. Öllum nýungum útvarpa ég samstundis, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.