Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 54

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 54
34 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA í svipinn slæ ég af. (Þögn meðan fréttamenn ljúka við skriftirnar. Rósa hefir gerst æ órólegri undir út- varpinu. Fiktað við ritvélina, rissað á blað, handleikið og lesið símskeytið o. s. frv.) 1. Fréttam. — (Glaður í bragði). Ég fer að halda að við höfum dottið ofan í lukkupottinn. Við skyldum nú eiga eftir að senda héðan fréttir um flóð og fjártjón. 2. Fréttam. — Mannskaða, ef vatnavextirnir aukast að mun. 1. Fréttam. — Hver veit? En ég er enn á því, að við ættum að fara út að Bæarvatni, í stað þess að sitja hér. 2. Fréttam. — Þú um það. Fyrir mitt leyti, kýs ég heldur, að vera þar sem vel fer um mig og talsíminn er við hendina. Það er að segja. meðan Jón-Jón lætur til sín heyra af og til. Rósa — Bæarstjórinn lagði svo fyrir — Rödd gönguþ. — (í ákafri geðs- hræring). Þar hljóp af skot út á vatni, frá einum bátnum — bát bæarstjórans! En hér eru að gerast meiri tíðindi. Vatnið er að vinna sig í gegn um flóðgarðinn. Skarð kom- ið í hann rétt við fæturna á mér. Þarna féll stórt stykki úr honum og vatnið beljar niður á Flesjuna gegn um skarðið. Þetta ætlar að verða viðburðarríkur dagur. Á aðra hönd við mig, er garðurinn enn heill. Eftir honum kemur kona. Hún hleypur alt hvað fætur toga. — (Útvarpið heldur áfram með augna- bliks þögnum samtímis og samtalið á leiksviðinu. Því gerast fréttamenn fljótmæltir, svo þeir missi ekki af orðum gönguþulsins). 1. Fréiiam. — (Rýkur í talsímann) Miðstöð? — Fjarsíma til Alport. — Fréttaritstjóra, Nýabóla. — Upptek- inn? — Ég verð að fá samband strax. — Já. — Heimili bæjarstjór- ans. — Ég bíð við símann. (Hringir upp). 2. Fréiiam. — (Rýkur 1 símann). Ritsímastöðina. — Senda eftirfylgj- andi ritsímaskeyti: Fréttaritstjóri, Heimsjá, Laxaborg. Hjörvarður ef til vill fundinn, drukknaður í Bæar- vatni. Stopp. Óvænt tíðindi í vænd- um. Óvanalegir vatnavextir hér. Bæarvatn að brjóta af sér flóðgarð- inn. Heilt hverfi Bæarbæar í stór- hættu. Mun síma fréttirnar jafn- harðan og þær koma inn yfir göngu- útvarpið — Kláus. (Subba kemur í dyrnar með kaffibakka, staðnæmist þar, er hún sér hversu æst Rósa og fréttamenn eru. Hlustar á útvarpið). Rödd gönguþ. — Já, skotið kom frá bát bæarstjórans. Og nú eru helikoptarnir að hefja sig til flugs. Flóðgarðurinn er að gefa sig á nýum stað, fjær mér, svo ég sé ekki hversu mikil skemdin er. Stórkost- legt flóð fyrirsjáanlegt um Flesjuna. Eingin leið, að stemma stigu fyrir því. (1. Fréttam. reynir af og til að ná símasambandi við Álport). Og nú er konan komin, æst og lafmóð. — Hérna, kona góð, talaðu fyrir mig í útvarpið, hvað sem þú hefir að segja. Rödd konunnar — (Móð og hás). í guðs bænum komdu héðan. Forð- aðu þér meðan tími er til. Rödd gönguþ. — Ég hefi mitt verk að vinna hér. Umheimurinn stendur á öndinni eftir fréttum héðan. Rödd k. — En sérðu ekki, maður, að þú ert í lífsháska?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.