Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 60

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 60
40 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA biskups og Ragnheiðar var vön að kenna þeim, enda var Þorkell Geitis- son langalangafi hennar. Jón hygg- ur nú, að ef sagan stafi ekki frá af- komendum Jóns Arnþórssonar, þá væri kannske enginn líklegri til að hafa samið hana en Loptr Pálsson biskups. Eftir að hann fór af Rang- árvöllum bjó hann í Hítardal 1224— ’42 eða lengur. Á árunum 1223—’24 var hann með Snorra Sturlusyni í Stafholti og var vinur hans fram til 1235. Ef sagan væri rituð í Hítardal, væri auðskilinn svipur sá er Jóni virðist hún bera af Bjarnar sögu Híidælakappa og eins hitt að hún barst svo fljótt til Dala, að hún gat haft áhrif á Laxdælu. Þorsieins saga hvíta hefur valdið fræðimönnum heilabrota vegna þess að hún er eiginlega þáttur af Þor- steini fagra, „aðalsöguhetjan“ kem- ur lítt við sögu, þótt þátturinn hefjist og endi á honum. Jón stingur upp á því að líta á þáttinn sem fyrsta kapítula í Vopnfirðinga sögu, endursaminn. Eru þess allmörg dæmi, að fitjað hafi verið framan eða aftan við sögur, og eru Brand- krossa þáiir og Fljótsdæla af því tagi, meðal Ausifirðinga sagna. En ef þetta er rétt getur Þorsieins saga hvíia ekki verið eldri en um 1250, en hafi Gunnlaugs saga markað hana, þá er hún ekki eldri en frá síðasta fjórðungi 13. aldar. Hún er rómantísk að því leyti að allt fer vel í sögulokin, annars er hún nærri eins realistisk og Hrafn- kels saga. Þorsíeins þáiir siangarhöggs er yngri en Vopnfirðinga saga og sennilega, að ætlun Jóns, ritaður af einhverjum nákomnum Sturlungum (sbr. ættartöluna frá Bjarna Brodd- helgasyni í sögulokin), helzt í Vopnafirði. Má vera að þátturinn hafi orðið til á búi Þorvarðar Þór- arinssonar (d. 1296) að Hofi í Vopna- firði. Þorvarður var kvæntur Sol- veigu Hálfdánardóttur frá Keldum, systurdóttur Sturlusona. Ölkofra þáiir virðist vera frá miðri öldinni og spegla óánægju manna frá þeim tíma með höfðingja- valdið. Bandamannasaga mun ritin eftir fyrirmynd hans. Brandkrossa þáiir hefur verið saminn sem byrjun á Droplaugar- sona sögu og notað hana og Land- námu. Ef höfundur Hrafnköilu hef- ur notað þáttinn, eins og Jón stingur upp á, hlýtur þátturinn að hafa verið saminn fyrir 1300. Hrafnkels sögu Freysgoða telur Jón, eins og Nordal, skáldsögu frá því um 1300 og langbezt samda af Austfirzku sögunum. Hann hyggur að höfundur hennar hafi líka notað sér upplýsingar Brandkrossa þátiar um 20 býli í dalnum, en ekki hefur hann trú á því að svo hafi verið í landnámstíð Hrafnkels, þrátt fyrir álit Halldórs Stefánssonar í riti hans um Hrafnkelsdal. Annars drepur Jón á það, að hér bíði verk- efni fornfræðinga vorra að grafa upp rústirnar í dalnum til þess að skera úr hvorir hafa á réttu að standa. Jón aftekur það að nokkur Faxahamar sé í grend við Aðalból það, sem nú þekkist, og stingur hann upp á, að Aðalból kunni að hafa verið innar í dalnum, en ekki hafði hann sannprófað þá tilgátu. Fljóisdæla saga er eigi aðeins yngst sagna á Austfjörðum, heldur einnig yngst allra íslendinga sagna, og þótt sumum þyki það kynlegt, veitir það henni eigi alllítið gildi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.