Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 95

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 95
ÁÐUR ÓPRENTUÐ BRÉF 75 ara sagt Heines, svo ég vissi að þú gatzt þýtt, án þess að drepa eldinn eins og oft er gjört. Sem sé, þær þýðingar af ljóðum, sem mér þykja góðar, eru flestar stælingar, en ekki „útleggingar“, en svo vel gerðar, að þær jafngilda því frum- kveðna. Mér nægir að stjörnurnar bliki með sama ljómanum, þó blær- inn sjáist rauðari eða ljósari. Mér stendur stuggur af þeim gálgum, bnr sem skáldskapurinn hangir hengdur í orðabókar-ólinni. En svo er ég nú einskonar samsafn af als- konar villukenningum, að ég held, svo mína dóma er minst að marka, fyrir aðra en mig. Svo þú mátt taka þetta sem spaug, góða mín. Ég man vel eftir ykkur, húsinu þínu, þér og alúðinni. Ég komst heim með blómstrin sem þú last nier, utan úr litla garðinum þinum, atti þau um stund. Nú eru þau lÖngu týnd. Ég segi það ekki í því skyni að gera þér gælur, en mér þykir vænt um hitt, ef einhver hending eftir mig, hefir stytt þeim stund, sem íslenzk ljóð lesa, finst að þú hafi þó ekki alt verið til ónýtis gert og óþarfa. Berðu bónda þínum kveðju mína °g þökk fyrir síðast og öllum löndum *nínum í Seattle sem tóku mér svo Vet „um árið“ og þú nær til, og vertu svo sæl. Vinsamlega Stephan G. Stephansson Markerville, Alta., Can. 28/4 '24 Vinkona góð: — Ég kem til að þakka þér fyrir þýðingar þínar og ofið um mig, eftir þig í „Scand- mavia“, hvort sem ég á það eða e ki! Segi samt eins og húsgang- arnir heima, þegar þeim var borinn einhver beini, sem þeir höfðu tæp- ast unnið til: „gott er allt gefins!“ Það var bæði velviljað hjá þér, og vel af hendi leyst. Ég held að þarna hafi komið fram STEPHAN G. STEPHANSSON sönnun á einni „kreddu“ minni, sem ég hef oft haldið fram í sam- tali, en hún var sú — að það yrði sífelt kvenmaður til þess, að skilja bezt og hlynna hlýlegast, að störf- um okkar karlmanna, þeim sem einhvers virði reyndust, ekki sízt á sviði íþróttanna. Við karlar værum ætíð verri fóstrur, svona yfirleitt. Þetta lægir okkur í kyninu. En svo bregðast manni allar fullyrðingar við og við, en þykir þeim mun vænna um, þegar maður getur sagt með drýgindum: „Á, kom það ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.