Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Qupperneq 105

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Qupperneq 105
FRAMTÍÐAR BÓKMENTIR ÍSL. í VESTURHEIMI 85 óheflaðir, durgslegir, dónalegir, búralegir, bjálfalegir. Svipuð mun hafa verið hugsunin á bak við orðið „Foreigner“ (útlendingur), en það voru þeir allir nefndir, sem hingað fluttu, nema Englendingar og Frakkar. Vegna þess hvað íslendingar voru lang fámennasta þjóðbrotið, var á- herzlan á útlendingsnafninu ábæri- legust í eyrum landanna, en ábæri- legust var hún íslendingum, vegna þess að þeir voru, yfir höfuð að tala, flestum hinna andlega fremri — og vissu það sjálfir að svo var, þó þeir ættu þess engan kost að sýna það eða sanna fremur en maður í járn- um getur neytt handa eða fóta. Þannig var ástatt með fyrstu kyn- slóðina hér vestra. Enginn þekti þessa afskektu þjóð, og margir vissu ekki betur en landarnir væru Eski- móar. Sumum gramdist þetta svo mjög, að þeir vildu helzt losna sem fyrst við íslenzkuna, þar sem hún væri aðeins til fyrirstöðu og erfiðleika. Fn á móti því risu flestir. íslenzk tunga var þeim eins og nokkurs honar andleg móðir, svo kær þeim °g ástfólgin, að því varð ekki- með orðum lýst; svo fögur og töfrandi að engu varð við jafnað. Eg man eftir því einhverju sinni að ég heyrði tvo aldurhnigna ís- lendinga, sem voru að tala saman um fegurð íslenzkrar tungu: þeir homu sér saman um það, að engin onnur tunga sameinaði eins mikla speki og aðra eins fegurð: Tökum th dæmis orðtakið: „Að vörmu spori“, sagði annar þeirra. „Ja, ég hefi nú satt að segja aldrei krufið það til mergjar“, sagði hinn. »Ég heyrði Bjarna Jónsson frá Vogi einhverju sinni skýra það“, sagði sá fyrri. „Hann skýrði það svona: í gamla daga gengu menn berfættir. Hugmyndin á bak við þetta orðtæki var sú, að tveir eða fleiri menn voru saman komnir. Annar eða einn þeirra færi burt, en segði um leið: „Ég kem aftur að vörmu spori“. Menn hugsuðu sér, að þegar stígið væri á kalda jörðina með hlýjum fótum, þá hlýnaði hún af heitum iljunum, og maðurinn segðist koma svo fljótt aftur, að jörðin hefði ekki tíma né tækifæri til þess að kólna á meðan hann væri burtu“. „Auðvitað er þetta skáld- skapur“, bætti maðurinn við: „En fagurt er það og hugsunarríkt. — „Eða orðtækið“: „Maður guðs og lifandi“. Þar er gert ráð fyrir því að menn sitji og skeggræði. Einn í hópnum segir sögu eða gerir ein- hverja staðhæfingu. Annar virðist rengja söguna eða staðhæfinguna og segir: „Ætli þetta sé nú alveg satt?“. „Maður guðs og lifandi!“ segir sögumaðurinn; þetta er sama sem hann segi: „Ég kalla guðs menn og lifandi menn til vitnis um það, að þetta er satt“. Hér þýðir „maður guðs“ sama sem dáinn maður. Það er talið sjálfsagt að dánir menn séu hjá guði (séu menn guðs). Það er því sama sem maðurinn segi: „Ég kalla lifandi menn og sálir látinna manna sem vitni þess, að sagan er sönn“. „Er ekki þetta dásamlegt!“ sögðu gömlu mennirnir hver í kapp við annan. íslendingar voru svo gagnteknir af fegurð tungu sinnar, að því verð- ur ekki lýst með orðum — jafnvel ekki með íslenzkum orðum — og það var eins og málið yrði þeim enn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.