Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Qupperneq 107

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Qupperneq 107
87 FRAMTÍÐAR BÓKMENTIR ÍSL. í VESTURHEIMI setningin úr henni er þannig: „Ef okkur líkar ekki við einhvern, þá bara rennum við honum niður“. IV. Þriðja kynslóðin Svipað þessu var málið orðið um eitt skeið. Var það tvent, sem mest flýtti fyrir hnignun íslenzkunnar: I fyrsta lagi skólaganga barnanna. Þau lærðu þar auðvitað alt á ensku, °g léku sér á milli skólastundanna á stéttum og strætum við önnur börn, sem vitanlega töluðu öll ensku. I öðru lagi voru það blönd- ^ðu giftingarnar. Þeim giftingum fjölgaði óðum, þar sem annað brúð- hjónanna var íslenzkt, en hitt enskt, eða eitthvað annað en íslenzkt. ís- lendingar höfðu samlagast svo mjög enskum siðum og háttum, enskri hugsun og tungu, að þeir þurkuðu furðu fljótt af sér útlendings nafnið. Já, við þessi kjör átti önnur kyn- slóðin að búa. En á dögum þriðju eða yfirstandandi kynslóðar varð alger breyting á högum, háttum, hugsun og viðhorfi hinna yngri. Þeir gerðu sér fulla grein fyrir því að þeir voru hér alls ekki útlend- l^gsr, þó forfeður þeirra væru það eða hefðu verið. Málleysið hafði valdið því, að foreldrum þeirra voru flestir vegir lokaðir, en sjálfum þeim voru allar brautir opnar, vegna þess að þeir höfðu hlotið fult vald yfir málinu. Ensk tunga var nú orð- ln þeirra eigin tunga. Þeir lofuðu hamingjuna fyrir það að þeim Þnnga steini var velt úr vegi. Þeir sýridust hafa strengt þess heit að n°ta enska tungu til þess að afla sér alls þess, sem lífið krefðist: Við- urkenning hæfileika sinna, mentun °g framsóknar tækifæri. Þetta var fyrst þögul og óskipu- lögð hreyfing, en hún læsti sig eins og eldur í sinu um allan Vesturheim. Hvar sem íslendingur fanst — og þeir virtust vera allsstaðar eins og Gyðingurinn gangandi — þar mátti finna áhrif þessarar hreyfingar; hugsunin breiddist út þegjandi og hljóðalaust, en sívaxandi og máttar meiri. Unga fólkið vissi það, að bók- mentirnar voru það eina, sem for- feður þess urðu frægir fyrir, þrátt fyrir það þótt verk þeirra skildu að- eins örfáir menn aðrir en þeir sjálf- ir. Unga fólkið var ákveðið í því að jafnast á við þá fremstu í þessu nýja landi, í hvaða grein sem væri: Verða engra eftirbátur í neinu, efn- islegu né sálrænu. Það dáðist með sjálfu sér að forfeðrum sínum fyrir það, hversu miklu þeir höfðu áork- að. Það gerði sér grein fyrir því, að álíka erfitt er að komast áfram í andlegum efnum mállaus eins og að vinna líkamleg störf, án þess að hafa til þess viðeigandi verkfæri. Og samt höfðu forfeður þess komist lengra mállausir en nokkrum gat komið til hugar. Hví skyldi þá ekki unga kynslóðin komast fremst í fylkingu, hvar sem var og í hvers konar samkeppni, sem um var að ræða? Hún sem var fleyg og fær í málinu — enskunni; þessu allsherj- ar verkfæri til allra starfa, þessum töfralykli að öllum lokum og lásum? V. Andlegar öldur og erfðir Alt sýnist ganga í öldum; alt virð- ist fara í erfðir. Allar breytingar og byltingar hefjast á vissum tímum af vissum atburðum, hjaðna svo eða deyja, eða láta lítið á sér bera um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.