Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 114
94 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 8. Sigurbjörnson, Jóhanna: Hjúkr- unarunarkona; dóttir Sigurðar Sig- urbjörnson að Leslie, Sask. og Rann- veigar konu hans. Móðir Jóhönnu er alkunn fyrir ritstörf sín. 9. Sigurdson, Gus: Fóstursonur Guðlaugs Sigurðssonar að Lundar, Man. Hefir gefið út ljóðabók, er hann nefnir „Pencil-Stub Stanzas“, í vandaðri útgáfu, og nú alveg ný- verið aðra, sem hann nefnir „Dreams and Driftwood". IX. Dómar og sleggjudómar Þegar þessi ungu skáld koma fyrst fram á sjónarsviðið, er margs að gæta, bæði frá þeirra eigin hálfu og einnig frá hálfu þeirra, sem um verk þeirra dæma. Prófessor Richard Beck bendir réttilega á það, hversu oft sé stígið á gróður, sem sé að byrja að vaxa — viðkvæman vorgróður, sem hvorki þoli kulda né harðneskju, og sé stundum jafnvel deyddur í fæðing- unni með hlífðarlausu fótasparki. Honum farast orð um það á þessa leið: „Vorhretin hafa mörgum nýgræð- ingnum orðið að þroskatjóni, eða jafnvel fjörtjóni — kyrkt hann svo í vexti, að hann beið þess aldrei bætur“. Prófessor Beck hefir hér lagt líknarhönd sína á viðkvæman blett, sem þörf var að snerta. Það er algengt með skáldskap, eins og margt annað, að þeir sem hlotið hafa viðurkenning og þykjast vera fleygir og færir, stíga á frum- gróður byrjandans með kulda og hlífðarleysi; þeir halda sleggjunni á lofti og láta hana falla á alt, sem er nýtt og byrjandi. íslenzkan kall- ar þetta „sleggjudóm“, og er það einkar vel tilfallið, eins og margt fleira í „ástkæra ylhýra málinu“. Þessir „sleggjudómar“ eru tvenns konar: þeir eru ýmist háværir eða hljóðir. Þeir háværu eru eins og ég hefi lýst þeim: Þeirra aðferð er sú að merja alt og mylja með dóm- sleggjunni. Hin aðferðin er sú að kæfa alt og þegja það í hel. Síðari aðferðin fer stundum svo langt, að bókmentadómendur lesa ekki það, sem þeim berst, nema því aðeins að höfundurinn sé þektur og viðurkendur. Það hefir, meira að segja, komið fyrir að ungur höfund- ur hefir sent handrit til útgáfu, en það heíir verið endursent og ekki talið hæft til prentunar. En þegar þessi sami höfundur hefir, þrátt fyrir það, rutt sér braut, hefir þeiia sama handrit verið gefið út og talið með því allra bezta, sem þessi sami höfundur hafði skrifað. Dómar eru hollir og nauðsynlegir, en sleggjudómar eru skaðlegir, og eiga engan rétt á sér, hvort sem þeir eru framdir með þögn eða hávaða. Aðfinningar eru nauðsynlegar, og oft gagnlegar þeim, sem fyrir þeim verða. En þær þurfa að vera bygðar á sanngirni og skilningi: Ekki að- eins skilningi á því efni, sem um er dæmt, heldur einnig skilningi á sálarlífi hins unga höfundar. Þetta er vonandi að íslendingar hafi í huga gagnvart þeim ungu skáldum, sem hér eru til umræðu. Þeir þurfa á aðra hlið bendingar og leiðbeiningar, en á hina hlýhug og viðurkenning. Sé þess gætt, má
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.