Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Page 117
FRAMTlÐAR BÓKMENTIR ÍSL. í VESTURHEIMI
97
í öndverðu gaf sem leiðarljós
í lífi hvers óbreytts manns:
Því ástin er lögmál — alheimsmál;
hver einasta sál það kann;
hún veitir því ytra veg og skraut
og vermir hinn innra mann.
Það stórt er að vinna sigursveig,
i sögunni dýrð og hrós,
i frægðarverkum og skörungsskap
að skína sem fagurt ljós.
En öll þau verðlaun, sem veröld á
frá valdhafa nokkurs lands,
ég fyrirlít — kýs mér konuást
í kóngsríki óbreytts manns.
Þó glaumurinn nafn mitt hefji hátt,
sú hæð er mér engin þægð;
því konunnar ást, sem óð minn söng,
skal aldregi mæld við frægð.
Og engin virðing, sem veröld á
frá valdhafa nokkurs lands,
má komast til jafns við konuást
í kjörum og líðan manns.
En bregðist himnesk og heilög ást,
og hlotnist ei þér né mér,
þá dyljum sorgir og dáið líf
með drengskap við hvað sem er.
Því þeir, sem fórnstalla bygðu bezt,
og brautsmiðir sérhvers lands
eru’ kappar, sem hlutu’ ei konuást
né kóngsríki óbreytts manns.
Bækur og rit
fyrir svo langa
aíS ðvíst er aS
viS hvaS er átt
Okkur nítjándu
ðlumst upp viS
Rögnvaldur Pétursson:
Fögur er foldin
Itreður og erindi
Húspostillu öldin er
löngu um garS gengin
yúgri kynslðSirnar viti
tneS orSinu húspostilla.
aldar mönnunum, sem
Þrumur og eldingar meistara Jðns, lá-
deySu Qg lognmoliu Péturs biskups eSa
vorgolu séra Páls, þð aSrir fleiri séu ekki
úefndir, bregSur slSur í brún, þótt einni
öók af líku tæi sé bætt á hilluna. 1 strjál-
öygSinni og samgöngu örSugleikunum
l'ei™a á föSurlandinu I fyrri tíS intu
bessar bækur ákveSiS hlutverk af höndum
* félagslífinu. í þorpum og þéttbýlum
s'eitum nú á dögum geta þeir, sem svo
^u sinnaSír, sótt kirkjur slnar og hlýtt á
iS lifandi orS af vörum prestanna — ef
5aS þg. er lifanci^ Svona bækur eru þvl
remur gefnar út I minningu höfundanna
°g til aS varSveita orS þeirra frá algerSri
S etun, en til almenns lesturs I heima-
eins og tíSkaSist
1 kur> guSrækninnar á
aftar i fortlSinni.
hefi bent á þaS á öSrum staS, aS þessi
er til orSin á nokkuS annan veg en
aSrar hugvekjur, bænir og ræSur,
viS daglega
síSustu öld og enn
bðk
allar
sem ég þekki til. RæSurnar eru sem sé
ðbreyttar eins og höfundurinn lagSi þær
frá sér eftir hvei’ja messugerS. Honum
datt vlst aldrei I hug, aS láta þær á þrykk
útganga og lagSi því engan tíma I þaS,
aS endurskoSa þær eSa hreinskrifa. AS
einu leyti getur þetta veiúS kostur: Þær
sýna á næmari hátt þann hugblæ, er höf-
undurinn var snortinn af, þegar hann
samdi þær og flutti.
Dr. Þorkell Jóhannesson sá um val og
útgáfu ræSanna, og hefir haldiS sér aS
hinum mildari og þíSari ræSum um lífiS
og tilveruna. Er þaS aS llkindum heppi-
legt, þó nokkuS einhliSa sé, því hætt er
viS, aS lesendurnir, sem aS sjálfsögSu eru
fiestir á íslandi, skilji síSur þær ræSur,
sem til urSu I bardagamóSi líSandi stunda
hér vestra. í bókinni eru rúmar fjörutíu
ræSur, en úr nokkrum hundruSum var aS
velja. ÞaS þarf því eigi aS skoSast hðt-
findni eSa vantraust þó maSur geti sér til,
aS margar eins gðSar eSa betri hafi veriS
bornar fyrir borS I valinu. En svo er þaS
nú mln kredda, aS úrval sé, þegar best
lætur, neySarúrræSi, og I flestum tilföllum
ætti ekki aS eiga sér staS, nema höfund-
urinn ráSi þar um sjálfur.
ÞaS kann aS þykja hjákátleg fullyrSing
frá heiSingja, en ég hika samt ekki viS