Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 118
98
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
aS telja þetta eina þá bestu bók, sem
nokkur getur lesiS sér til andlegrar vitS-
reisnar og sálubóta. Töltum sem dæmi
tvær ræSur af handahófi: ,,Það þýtur I
skóginum" og ,,Fögur er foldin“, sem gef-
ur bókinni nafn. StílfegurSin og orSgnótt-
in ein eru næg til aS lyfta þér á flug. Og
sértu í ósátt viS lífiS og sjáir ekkert nema
tilgangsleysiS og ömurleikann, þá „ert þú
úr skrítnum steini", ef ekki birtir yfir þér
ögn viS lesturinn.
Bókin er hin prýöilegasta aS öllum ytri
frágangi — pappír prentun og band hiS
ákjósanlegasta, og ekki ýkja margar
prentvillur. Tvær ágætar myndir frá yngri
og efri árum höfundar eru í bókinni.
Dr. Stefán Einarsson:
Skáldaþing
Sum af okkar Islensku blöSum og tíma-
ritum hafa I einn tíma eða annan falliS
ofan I þann ömurlega farveg, aS eySa alt
upp aS einum fjórSa hluta lesmáls I bók-
fregnir og ritdóma. Einstöku eru vitan-
lega ritaSir af þekkingu og rólegri yfir-
vegun, en á öllum fjöldanum er lltiS aS
græSa. Sama jórtriS, sama formúlan ár
eftir ár, aSeins meS breyttum bókanöfn-
um og höfunda, eftir því sem á stendur,
oftast lof, stöku sinnum ónota kartni eSa
hártogun, en sjaldnast neitt, sem hjálpar
lesendunum til aS átta sig á eSa brjóta
til mergjar. Sögur eru vanalega taldar
meistaraverk, betra en nokkuS annaS eftir
sama höfund, úr kvæðabókunum eru
endurprentaSar vísur og vlsuhelmingar,
sem á að vera háfleygara en þaS háfleyg-
asta. En stundum vill svo til, aS viS þaS
minka skáldin I augum algengs lesara, af
þvl aS dæmin hafa mistekist eSa smækkaS
við það, aS vera slitin út úr samhengi.
ÞaS er þvl enginn smáræSis fengur I
bókum eins og Skáldaþing, sem ekki aS-
eins stendur langt utan viS dægurþrasiS,
heldur og sýnir marga vora merkustu rit-
höfunda frá víöara og breiSara sjónarmiSi,
fylgir þroska og bókmentaferli þeirra frá
vöggunni til grafarinar, þar sem svo
stendur á, og rekur þræði þá sem saman-
tengja fortíS og nútíð.
Þessi bók er hátt á fimta hundraS blaS-
síður I stóru bókasafnsbroti, og tekur til
meSferSar um tuttugu Islensk skáld og
rithöfunda. Stærstar og yfirgripsmestar
eru ritgjörSirnar um Jón Trausta (GuSm.
Magnússon), IndriSa Einarsson, Einar H.
Kvaran, Þorgiis Gjallanda (Jón Stefáns-
son) og GuSmund Finnbogason. Nær
ganga greinar um Skáldsögur Jóns Thor-
oddsens, Kristmann GuSmundsson, GuS-
mund FriSjónsson, Jón Sveinsson, GuS-
mund Kamban, Gunnar Gunnarsson og
Halldór Kiljan Laxness. Þá eru og greinar
um SigurS Nordal og GuSmund Hagalin,
en um hinn síðar nefnda hefir komiS fyllri
grein síöan I þessu tímariti. Og eins og í
milli sviga mætti geta þess, aS sumar allra
merlcustu ritgjörðirnar hafa áSur veriS
prentaSar í þvi. ASrar greinar um einstök
atriSi eru: Gamanbréf Jónasar Hallgrims-
sonar, Úr ferðasögu Charles Edmonds á
íslandi 1856, Benedikt Gröndal og Heljar-
slóSarorusta, Presturinn á Vökuvöllum og
Jón Þorleifsson, Alexander Kielland og
Gestur Pálsson.
Ef einhver skyldi halda, aS hér væri
eingöngu um þurran fræSilestur aS ræSa,
þá ætti sá hinn sami sem fyrst aS losa
sig viS þá grillu. Bókin er meira en skýr-
ingar á höfunda einkennum, bókmenta-
iegum stefnum og straumum — hún er
auk þess bráSskemtileg aflestrar og laus
viS hlutdrægni, nema ef vera skyldi höf-
undunum heldur í vil. Myndir höfundanna
fylgja.
Þótt þaS komi þessari bók ekki bein-
línis viÖ, þá rak ég mig þar á orS, sem
ég kann meinilla viS — orS, sem fræSi-
mönnum á Islandi virSist aS vera mjög
tamt — orSiS lýgisaga, sem er látiS tákna
allar riddarasögur, Fornaldarsögur NorS-
urlanda og sumar Islendingasögurnar. Ef
þaS er réttmætt, má eins vel leggja niSur
orSiS skáldsaga, þvi alt, sem ekki er vitan-
leg staSreynd, er þá lýgisaga. Jafnvel
suma kafla mannkynssögunnar mætti þá
stimpla sem lýgisögu.
Sig Júl. Jóliannesson:
IjJÓÐ
Steingr. Arason
hefur vaiið.
Sennilega er höfundur þessa ljóSakvers
elsta núlifandi skáld Islendinga. Hann er
nú nærri hálf-níræSur, og enn vel vak-
andi og starfandi. Þrátt fyrir ævilangt
annríki og mörg umfangsmikil störf liggja
eftir hann mestu kynstur af frumortum
og þýddum kveösltap.
Fyrir fjörutíu árum kom út eftir SigurS
ljóSabókin ,,Kvistir“, álíka stór bók og
þessi, og er ýmislegt úr henni tekiS upp
I þessa, sem þó var hreinasti óþarfi, því
síSan hafa til orSiS flest af hans bestu og
þroskuSustu kvæSum, þýddum og frum-
ortum. Ég held þaS engar öfgar, aS Sig-