Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 124

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 124
1U4 TIMARIT PJOÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ur í rlki og eftir því sem ég hefi frétt alla leiiS suSur I Mexico. ÞaS var ósk bisk- upsins, á meSan aS hann stóS hér viS, aS engin fjölmenn samsæti yrSu haldin hon- um. Hann var aS leita sér heilsubótar og vildi geta hvílst eftir því sem tækifæri gæfist. En nefndinni fanst hún ekki mega sleppa biskupshjónunum héSan án þess aS sýna þeim virSingu á einhvern hátt og tók þaS ráS aS bjóSa þeim á miSdags- verS meS örfáum öSrum mönnum, sem tókst vel. Og er þau hjónin fóru héSan, hljómuSu heiilaóskir og blessun allra Vestur-lslendinga I eyrum þeirra. Og nú þegar ég er aS telja upp sam- sæti, sem haldin voru á árinu, má ekki gleyma samsæti, sem nefndin hélt skrif- ara sínum, Jóni J. Bíldfell á áttugasta afmæli hans I sumar sem leiS. MaSur ætti bágt meS aS trúa þvl aS jafn fjörugur og vel útlltandi maSur sem hann er, gæti veriS þaS gamall. En þaS er tilfelliS. Og samnefndarmenn hans, allir miklu yngri en hann, vildu heiSra hann á afmælinu, og gerSu þaS, og afhentu honum dálltinn grip til minningar um daginn. Koma Páls Kolka læknis. í haust gerSist sá viSburSur I starfsemi félagsins, sem veitti félagsmönnum, helst þeim úti um bygSir, sjaldgæft tækifæri aS sjá og heyra og kynnast manni frá íslandi, sem var á vegum ÞjóSræknisfé- lagsins og aS vinna þjóSræknisstarf. Það hefir oft verið rætt á þingum og á stjórnarnefndarfundum, um hve æskilegt það yrSi að fá mann heiman að frá Islandi til að ferSast urn Islensku bygSirnar, til deilda og e. t. v. til annara félaga, til að vekja áhuga manna fyrir málum félagsins og styrkja böndin á miili héimaþjóðarinnar og íslendinga vestan hafs. Snemma s.l. sumar gafst okkur tæki- færi að fá þess konar mann sem slcyldi ferSast um, flytja fyrirlestra og sýna myndir. ÞaS kom boð frá íslandi, frá Páli Ivoika lækni, skáldi og rithöfundi, sem var að fara sem fulltrúi læknastéttarinnar á Islandi á alheims læknaþing I New York síðari hluta októbermánaðar, um að ferð- ast á vegum þjóðræknisfélagsins um Is- lensku bygðirnar og vinna þetta verk. Og þáði nefndin boSið. Hún kostaSi lækninn hingað vestur og um íslensku bygSirnar. SumstaSar tókust samkomurnar ágæt- lega, en á örfáum stöðum ekki eins vel og æskilegt hefSi verið. En árangurinn af þeim ferSum sést betur er tlmar llSa og tækifæri gefst til að dæma um þær betur. Seinna á þinginu verður skýrsla lækn- isins lesin upp, og mönnum veitt tækifæri til aS ræSa hana, og veita athugasemdum þeim er læknirinn gerir og bendingum athygli. Á ferðum læknisins voru ýmsir nefndar- menn honum samferða og á sinn eigin kostnaS. Ég fylgdi honum til Gimli, Lundar og Hayland. Grettir Eggertson fór meS honum til Gienboro, og Grettir Jó- hannsson, gjaldkeri, til Mountain, N. D. ASrar ferSir sem hann fór voru til Ár- borgar, þangaS sem séra Jóhann Frið- riksson fylgdi honum; til Riverton, Sel- kirk og vestur á strönd, til Blaine, Seattle og Vancouver. Og I bakaleiðinni kom hann við I Wynyard, Leslie og Church- bridge I Sask. En inn á milli ferða hans, fór hann á læknaþingið I New York, og líka á læknaþingið I Cleveland, sem gestur Dr. Thorlakson. Rétt fyrir jól hélt nefnd- in lækninum dálítiS samsæti og afhenti honum öriitla jólagjöf; og I byrjun febrú- armánaSar var efnt til almenns samsætis áður en hann fór héðan til að veita mönn- um tækifæri til aS kveSja hann og þakka honum komuna. ViS vitum að nú höfum viS enn annan vin á Islandi sem hugsar hlýtt til okkar hér vestra, alveg eins og ég veit að margir um allar íslensku bygð- irnar hér, sem fengu að hlusta á hann og kynnast honum, hugsa hlýtt til hans. Þetta var tilraun, sem ég vona að beri góðan árangur. En það verSur aS miklu leyti undir deildunum sjálfum komiS hvort hún hafi það eða ekki, og hvort aS hægt verSi að réttlæta þann töluverSa kostnaS, sem hún hafði I för með sér. Það verður að skiljast, aS þó að aðal- nefndin hafi ráSstafað þessari tilraun, þá er deildarstarfsemin I höndum deildar- manna. Stjórnarnefndin hefir altaf viljað sýna samvinnu tilraunir viS deildirnar og gerir það, hygg ég I framtlðinni. En þaS er og verður verksvið allra þjóSræknis- manna, innan og utan bæjar að talca sam- an höndum til að efla sem best allan til- gang sameiginlegra mála okkar. Samhand við ísland. Eitt, sem koma Páls Kolka læknis hing- aS vestur hefir gert, og sem ekki hefir verið tekið fram að ofan, er aS styrkja böndin milli okkar Vestur-lslendinga og fslands. Hann kom með eitthvað af and- rúmslofti gamla landsins meS sér, inn I hverja bygS, og inn á hvert heimili, sem hann heimsótti. Og eins má segja um hvern einasta gest af þeim öllum sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.