Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 126

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 126
106 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Tímaritsins og líka það, aö við værum elcki algjörlega upp á ölmusugjafir annara manna komnir sem félag. Háskólainál. Nú kem ég að liö, sem hvernig sem menn líta á hann í dag, mun I framtíðinni verða talinn Islendingum meira til heið- urs og sóma en næstum því nokkuð annað eitt verk, sem þeir hafa unnið. Það er háskólamálið. Ég geri ráð fyrir, að nú aftur á þessu þingi, eins og á öðrum þingum, komi háskólanefndin með skýrslu inn á þing, og vil ég því fara sem fæstum orðum um það mál. En ég verð að lýsa ánægju minni yfir hve nefndinni hefir tekist vel á undanförnu ári I að nálgast takmarkið, sem sett hefir verið. Nú er i beinum fjárframlögum komið I sjóðinn I höndum háskólans meira en $150.000 doll- arar og um $170.000 alls í sjóði og í lof- orðum. Og vegna þess hve málinu hefir miðað vel áfram gerir forseti háskólans hér ráð fyrir að geta gefið markverða yfirlýsingu seinna I vor. Nefndin hefir auglýst að það verði gert á samkomu, 30. mars I Playhouse Theatre hér í borg, þeg- ar söngkonan góðkunna og fræga, María Markan östlund, og píanósnillingurinn, Agnes Helga Sigurðsson, koma báðar fram til að skemta undir umsjón háskóla- nefndarinnar. En þetta verður áreiðan- lega auglýst í skýrslu nefndarinnar auk annars í sambandi við það. Læt ég því þessa stuttu yfirlýsingu nægja. í slenskukensla. TJm íslenskukenslu hér í Winnipeg þetta ár er ekki margt að segja. Eins og allir muna, varð að fresta alls konar samkom- um og öðrum athöfnum I vor sem leið vegna flóðsins, og þar á meðal var hin árlega skemtun Laugardagsskólans, sem búið var að undirbúa mjög vandlega og selja aðgöngumiða að. Vegna flóðsins var hætt að starfrækja skólann miklu fyr en vanalega, og með því og vegna samkomu- frestsins, minkaði áhuginn hjá börnun- um svo, að þegar byrjað var aftur í haust, voru miklu færri börn en áður og árang- urinn af starfinu minni. Gert hefir verið ráð fyrir að reyna að hafa samkomu aftur í vor, og er verið að æfa börnin til þess, og er vonast eftir að það takist vel. Kenn- ararnir eiga miklar þakkir skilið fyrir starf sitt og nota ég þetta tækifæri til að birta þakklæti Þjóðræknisfélagsins til þeirra. Kennarar hafa verið þetta ár: Mrs. lngibjörg Jónsson; Mrs. Ragnheiður Guttormsson. Út um land, meðal deilda, þvl miður, veit ég ekki hvað hefir gerst I þessu máli nema I Árborg, þar sem árleg samkepni I framsögn fór fram, eins og ég gat um áður, og fórum við þangað, Gísli Jónsson, ritstjóri Tímaritsins, Mrs. Ingibjörg Jóns- son, vararitari félagsins, og ég, til að dæma á milli þeirra ungmenna, sem tóku þátt I samkepninni, sem var hin ágætasta. Hún fór fram I hinu nýja samkomuhúsi Geysis-bygðar, og stýrði forseti deildar- innar ,,Esjan“ samltomunni, hr. Gunnar Sæmundsson. En um kenslu annars staðar veit ég ekki, og bið velvirðingar á því að hafa gleyrnt nokkrum stöðum, sem halda kenslu uppi, ef svo skyldi vera. Ný mál. Svo kem ég að enda þessa ávarps, og undir þessum lið „Ný mál“ tel ég upp tvö atriði. Hið fyrsta er minnisvarðinn sem Canadastjórn sá sér fært að reisa til minningar um Stephan G. Stephanson skáld I Red Deer I Alberta s. 1. sumar. Þetta er alveg sérstætt I sögu þessarar þjóðar, því aldrei fyr, er ég best veit, hefir nokkuð skáld þessa lands verið heiðrað á sama hátt, á hvaða tungu sem það hefir ort. Þjóðræknisfélagið fékk sér- stakt boð til að senda fulltrúa vestur til að vera viðstaddur við athöfnina, en eng- inn nefndarmanna gat farið og lét nefnd- in sér þvl nægja að senda skriflegt ávarp með próf. Skúla Johnson, sem var aðal- ræðumaðurinn við afhjúpun minnisvarð- ans. Ræða próf. Slcúla hefir birst I blöðun- um. Hann flutti einnig kveðju okkar og hefir nefndin fengið þakkarbréf fyrir, frá forstöðunefndinni, „Historieal Sites and Monuments Board“. Námsstyrkur. Á síðasta þingi var rætt um að veita námsmönnum, sem sýna sérstaka hæfi- leika I einhverri list, styrki til framhalds- náms. — Milliþinganefnd var sett I þetta mál og kom hún með skýrslu inn á stjórn- arnefndarfund um álit sitt, en þar sem nefndin var milliþinganefnd var áliti henn- ar vlsað til þessa þings og verður hér að sjálfsögðu borið upp til afgreiðslu. Nú er mál mitt langt orðið og tlmi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.