Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 131

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 131
ÞINGTÍÐINDI 111 Fjárhagur deildarinnar er svipaSur og veriis hefir. ViS berjumst þetta I bökkum Þannig, a"8 inntektir og útgjöld standast á. Meðlimafjöldi er á milli 180—90 og hefir hækkati nokkuS, enda höfum viS duglegan *ann í embætti fjármálaritara. ÞaS gefur aS skilja, aS deildin mun halda I horfinu undir stjórn nýja forset- ans, og óhætt er aS treysta þvl, aS Frón Muni eftir beztu getu starfa aS viShaldi hollrar þjóSrækni á meSal íslendinga I Winnipeg I framtlSinni. VirSingarfylst, H. THORGRIMSSON, ritari Fróns Forseti gat þess, aS halur, horskur og Segn, væri kominn I þingsalinn ásamt frú sinni og baS hann heilsa upp á þingiS, og gjörSi Valdimar Björnsson frá Min- neaPolis meS sínum vanalega skörungs- skap. Skýrsla bókavarðar Þjóðræknisdeiidarinnar ,Frón‘ í Wiimipeg Fyrir tímabiliS 5. okt. 1949 tii 1. febr. 1951 !• ÞaS má segja, aS aSsókn aS bóka- safninu hafi veriS góS á þessu tímabili, n& fariS vaxandi síSastliSna þrjá mánuSi. , kafa om 70 manns fengiS bækur lán- a ar á þessu umrædda tímabili. AS vísu , aía 5>eir ekki allir komiS reglulega á Verjum degi sem aS safniS hefir veriS • Flestir þeirra hafa fylgt hinum settu ®glum bókasafnsins og vonandi er, aS be’r.fan’ sem aS hafa út af þeim brugSiS, Ie6 1 i siálfan sig I framtíSinni — sérstak- lá&a beÍr’ S6m Þann ósiS temia sér- aS na öSrum útífrá þær bækur, sem aS peim er trúaS fyrir. b ‘ ^ókasafniS hefir veriS haft opiS á QVerjum miSvikudegi frá kl. 10—11 f. h. ar h'"1 ÍCÍ ^—8-30 e’ m Tveir miSvikudag- saj afa falliS úr á þessu tlmabili, sem va-: keflr ekki veriS opiS.Annar þeirra “®‘ febrúar 1950 sökum þjóSræknis- niafSÍnS’ S6m sté® yfir. Hinn var 17. safnig”^11111 vatnsf*é®s i byggingunni, sem jr 1 er *• Þess má geta, aS engar skemd- m,./. U a bókum safnsins frá vatni, 1 á- minstu flóSi. 6. te^ÓkaSafnÍ?5 Var lokaS fra 2S' júnI 111 ^róns 6mi3er' ^ar úúlt stjórnarnefndar bá ver-0^ SV° marglr bókanotendur mundu væri Þarverandi, svo aS þýSingarlaust balda því opnu. 4. Á tlmabilinu sem safniS var opiS voru 3213 bækur lánaSar út, og eru þaS sem næst 60 bækur á dag, fyrir þá daga sem aS safniS var opiS. Geta má þess, aS aSsókn aS safninu hefir veriS meiri suma daga, en aSra, en sjáanlegt er, aS aSsókn- in fer vaxandi og sýnist þaS benda til, aS gott bókasafn hafi mjög mikla þýSingu enn vor á meSal, ég meina íslendinga. 5. Talsvert af bókum og ritum hefir safninu veriS gefiS á þessu tímabili, og þær gjafir viSurkenndar og fyrir þær þakkaS I báSum íslenzku vikublöSunum o'g mun þeirri reglu verSa haldiS áfram eins lengi og núverandi bókavörSur er viS safniS. Þess má einnig geta, aS keyptar hafa veriS 24 nýjar bækur frá íslandi sem allar komu óbundnar og þaS kostaSi 47 dollara aS binda þær, en verS bókanna sjálfra var 100 dollarar. Geta má þess einnig, aS deildin Frón hefir látiS binda 31 árgang Tímarits ÞjóSræknisfélagsins, 9 árganga af Syrpu O. S. Þorgeirssonar og Almanak O. S. Þ. upp til þessa árs, nema fyrstu 5 árgangana sem nú virSast ófáanlegir. Einnig hafa veriS keyptir 8 ár- gangar af Icelandic Canadian og bundnir og mun kostnaSurinn viS þetta bókband hafa numiS um 90 dollurum, sem aS Frón borgaSi. 6. 1 safninu eru nú 2000 bækur, en því miSur eru þær ekki allar I góSu lagi, þaS þyrfti aS binda, eSa gjöra viS band á 100 bókum, annars verSur ekki hægt aS lána þær út lengur. Eins og kunnugt er fær deildin Frón mjög litla borgun fyrir aS líta eftir safn- inu, aSeins 50 cents frá hverjum þeim fé- laga sem fær bækur lánaSar úr safninu og mun sú tala vera rúmlega 60, sem gjörir 30 dollara, er Frón fær fyrir aS líta eftir bókasafninu. Sýnist þvl liggja beint viS, aS ÞjóSræknisfélagiS gjöri eitt- hvaS viS áSur áminstar bækur. AS síSustu leyfir núverandi bókavörSur sér aS minnast á, aS eins og nú hagar til, þá eru mikil óþægindi aS þvl fyrir þá, sem ko‘ma til aS fá lánaSar bækur, aS pláss þaS sem ganga þarf I gegnum er lítiS og fullt af spilaborSum, stólum og mönnum, sem spila og er mjög erfitt aS þrengja sér inn þangaS sem aS bækurnar eru afhentar. Nokkrum stjórnarnefndar- mönnum ÞjóSræknisfélagsins er vel kunn- ugt um þetta, og væri þaS því mjög æski- legt, aS litiS væri eftir þessu framvegis. ÞaS er á allra vitorSi, aS bókasafniS er eign ÞjóSræknisfélagsins I heild, en ekki deildarinnar ,,Frón“ sem aSeins hefir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.