Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 133

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 133
ÞINGTÍÐINDI 113 Weð almennri skemtisamkomu að kveldi bess dags. Aðsókn var sæmileg og skemti- ekráin sérstaklega vel látin. Sú nýbreytni gafst öldunni aö veita mót- töku islenzkum fræðimanni, Dr. P. V. G. Kolka, sem kom til þessa bæjar, flutti fyrirlestur og sýndi íslenzkar kvikmyndir 7. nóvember. 17. s. m. hélt Aldan honum samsæti. ViS þaS tækifæri var honum af- hent aS gjöf frá öldunni af féhirSi henn- ar, litmynd i ramma af FriSarboganum víSþekta, sem stendur á landamærum Canada og Bandaríkjanna, sem kostaSi $11.64. Var sú heimsókn deildinni til upp- byggingar og ánægju, og telur deildin hana sér til sæmdar, og væntir þess, aS koma Dr. Kolka verSi þjóSræknismálum vorum til þeirrar uppbyggingar, sem til er ætlast. Aldan heldur teknum hætti meS aS láta sér annt um ElliheimiliS Stafholt. Snemma á árinu voru gefnir $100.00 í hyggingarsjóS heimilisins. Þriggja manna hefnd hefir þaS hlutverk meS höndum, aS Jíta eftir tækifærum til aS hlynna aS heim- iiinu fjárhagslega. Sú nefnd aflaSi $136.50, sem var arSur af samkomu er nefndin stofnaSi til. Svo tók deildin aS sér aS borga fyrir tvö „Vapour" ljós sem sett voru upp, fyrir framan bygginguna. Heim- sókn til heimilisins var gerS 17. des. Skemtanir um hönd hafSar. Kaffi drukk- i® meS heimilisfólkinu og ljósin fögru formlega afhent, sem jólagjöf til heimil- isins. Þau kostuSu $190.00. Samvinna innan deildarinnar er ákjós- a-nleg. Árlega er höggviS skarS í meSlima- tö'u áeildarinnar. Þetta ár hafa þessir látist: Ellas Thompson og Jónína Árna- s°n, bæSi til heimilis I Stafholti og bæSi júeSlimir öldunnar á meSan fjör og heilsa 6yfSi, og SigríSur Paulson, I Blaine, sem 'ar félagi I öldunni til dánardægurs. Er beirra, sem og alls samferSafólks sem verfur yfir móSuna miklu, minnst meS s°knuSi og þakklæti, fyrir ljúfa samfylgd. Telur deildin á þessum áramótum 4 8 meSlimi. A. E. KRISTJÁNSSON, forseti DAGBJÖRT VOPNFJÖRÐ, ritari Arsskýrsla deildarinnar „Brúin“ í Selkirk fyrir árið 1950 árinu hélt ÞjóSræknisdeildin Brúin j etu starfsfundi, þrjár arSberandi sam- 5Omur og fjórar skemtisamkomur. í júnl stóS deildin fyrir „Whist Drive“ 11 arSs fyrir Flood Relief og fékk inn $85.00, sem sent var til Flood Relief Fund I Winnipeg. Samkoma var haldin hér I sumar, þeg- ar herra Pálmi Hannesson rektor, sendi- fulltrúi íslenzku ríkisstjórnarinnar á 75 ára hátíSina á Gimli, kom hér og skemti meS ræSu og fréttum frá íslandi og sýndi myndir. Einnig hafSi fólk hér góSa skemtistund, þegar Dr. Kolka kom hér og flutti erindi og sýndi ágætar myndir af Islandi. Fyrir þetta er deildin mjög þakklát ÞjóSræknis- félaginu, sem aSallega stóS fyrir þvl, aS þessir menn komu hingaS. Svo kom söngflokkur Nýja-íslands hér undir umsjón deildarinnar og hélt hér fyrirtaksgóSa söngskemtun. Rétt á eftir kom leikflokkur Geysis-byggSar hér og skemti meS leik, sem var vel sóttur og ágætur rómur gerður aS. Á árinu átti deildin á bak aS sjá góSum og tryggum félagsmeSlim, SigurSi Ind- riSasyni, er lengi hafSi starfaS I og stutt þennan félagsskap. Tveir nýir meSlimir gengu I félagiS á árinu. MeSlimatala deildarinnar nú 47. Inntektir á árinu ..........$567.00 Útborganir ................. 440.81 1 sjóSi um áramót .......... 126.19 AT.T.TG GOODBRANDSON Skýrsla deildarinnar „Snæfell“ 1950 Þetta verSur fremur afsökun á litlum framkvæmdum, en ársskýrsla, þvl HtiS hefir veriS afhafst innan deildarinnar sem I frásögur sé færandi. Þeir eru nú orSnir svo fáir, sem áhuga hafa fyrir málum ÞjóSræknisfélagsins, aS meSlimatalan er komin niSur I 12. En þaS mun vilja viS brenna I flestum félagsskap, aS eftir því sem aS hann verSur fáliSaSri, er eins og aS starfsáhuginn dofni, eSa svo hefir þaS aS minsta kosti reynst hér hjá okkur. En þó er langt frá þvi, aS viS þessi fáu sem eftir erum, séum aS þvi komin að leggja árar I bát. Þvert á móti lifum viS I voninni um, aS okkur muni aukast starfskraftar meS tlS og tíma. Ég get þess hér, aS fyrir tilstilli ÞjóS- ræknisfélagsins áttum viS því láni aS fagna á s.l. hausti, aS Páll Kolka læknir kom og heimsótti okkur og var þaS ó- blandin ánægja öllum þeim sem áttu þess kost, aS sjá hann og heyra. Þó vildi svo óheppilega til, að veSur var vont sam- komudaginn, og vegir erfiSir yfirferSar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.