Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Page 144

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Page 144
124 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Tlmarits félagsins fyrir ágætt starf hans á árinu. 2. ÞingiÖ vottar Mrs. P. S. Pálsson þökk fyrir dugnatS hennar vitS auglýsingasöfnun fyrir TímarititS, og auglýsendunum fyrir stuöning þeirra vitS rititS. 3. ÞingitS lýsir ánægju sinni yfir út- breitSsiu Tímaritsins á íslandi og þakkar ÞjóÖræknisfélagi Islendinga í Reykjavík allan stuöning og samvinnu I því sam- bandi. 4. Nefndin lltur svo á, atS æskilegt væri atS Islenzk kort af mismunandi stærtSum séu fáanleg hér vestan hafs, og mælist til þess, atS þingitS feli DavítS Björnssyni bók- sala aö annast innkaup á þeim, og hitS sama gildir um Almanak Þjóövinafélags- ins, sem margir hér vilja gjarnan eignast. 5. Þingiö felur væntanlegri stjórnar- nefnd aö annast útgáfu Tlmaritsins á komandi ári og ráöa ritstjóra. 6. Nefndin lltur svo á, aö með tilliti til hækkandi verðlags á öllu sem til prent- unar og útgáfu bóka lýtur, þá geti Þjóö- ræknisfélagiÖ ekki lengur staöið sig viö aö gefa Tlmaritið út meö sama veröi og aö undanförnu, og mælir því með viö þingið, að verð þess verði hækkað um 50 cent á ári. A þingi I Winnipeg, 27. febr. 1951 BJÖRN STEFÁNSSON EINAR MAGNÚSSON ÓLAFUR HALLSSON PÁLL TH. STEFÁNSSON VALDIMAR J. EYLANDS J. J. Bildfell lagöi til og Th. J. Glslason studdi að álitið sé rætt lið íyrir lið. Sam- þykt. 1. llður samþyktur; 2., 3., 4. og 5. liöur sömuleiðis. Grettir L. Jóhannsson lagði til að 6 liS nefndarálitsins sé vísað til væntanlegrar stjórnarnefndar ÞjóÖræknisfélagsins til st- hugunar. Mrs. Backmann studdi tillöguna og var hún samþykt. Séra Eylands lagði til, að nefndarálitið með áorðinni ráðstöfun sé samþykt. Ólafur Hallsson studdi tillöguna og var hún sam- Þykt. Nefndarálit útbreiðslumálanefndar. Framsögumaður Einar Sigurðsson. 1. Þingið þakkar forseta og starfsnefnd Þjóðræknisfélagsins framkvæmdir þeirra á slðastliðnu ári. 2. Viö finnum hvöt hjá okkur til aö þakka Dr. Kolka og öllum sem heimsóttu okkur á vegum Þjóðræknisfélagsihs á slð- asta ári og ósltum eftir að áframhald megi verða á sltkum heimsóknum, og að sér- staltlega verði lögö áherzla á að fá yngri menn og konur til þessara heimsókna til að vekja áhuga fyrir islenzkum málum hjá ungdóminum. 3. Nefndin leggur áherzlu á, að vænt- anleg stjórnarnefnd geri gangskör að þvl, aö styrkja deiidir þær sem uggvænt er um, að geti starfað án aðstoðar I fram- tíðinni, t. d. með heimsóknum, söngkenslu, eða á annan hátt hátt, sem þörf þykir. 4. Nefndin leggur til að stjórnarnefndin geri gangskör að þvl að fá nýjustu kvik- myndir aö heiman á komandi ári, ef hún sér sér það fært. JÓN M. ÓLASON HERDÍS EIRÍKSSON JÓHANN FRIÐRIKSSON T. J. GÍSLASON EINAR SIGURÐSSON Þorsteinn Gíslason lagði til að nefndar- álitið sé rætt lið fyrir liÖ. Jón M. ölason studdi. Samþykt. 1. liður samþyktur. 2. liður samþyktur. 3. og 4. liður sömuleiðis. Séra Jóhann Friðriksson lagöi til að nefndarálitið I heild sé samþykt. Guðbjörg Sigurðsson studdi. Samþykt. Dr. Beck lagði til og Jón M. ólason studdi, að fundi sé frestað til kl. 9.30 á miðvikudagsmorgun. Samþykt. Á þriðjudagskveldið hélt Icelandic Canadian Club sína árlegu samkomu I Fyrstu lútersku kirkjunni. Aösókn var a- gæt. Skemtiskráin var sem hér segir: O, CANADA VOCAL ENSEMBLE, Selection from the Gondoliers GROUP OF THREE PIANO SOLOS ...........Thora Asgeirson ADDRESS ............Dr. S. W. Steinson VOCAL SOLOS ............Elma Glslason RITORNO VINCITOR, from Opera Aida by Verdi AÐ LÖGBERGI NÓTT t ÍSLENZKT VOR Music by O. Hallson Verses by Dr. S. E. Björnsson ICELANDIC COLORED FILMS with commentary by Rev. V. J. Eylands GOD SAVE THE KING Fundur settur kl. 9.30 f. h. miðviku-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.