Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 145

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 145
ÞINGTÍÐINDI 125 dagsmorgun, 28. febrúar. Fundargjörning- ur frá sítSasta fundi lesinn og samþyktur. Þingskýrsla fjármálanefndar í tveimur liCum lög'S fram og lesin af Haraldi ólafs- syni. 1. Fjármálanefndin hefir nú yfirfariÍS og athugatS skýrslur féhiröis, fjármálaritara og eftiriitsmanns (á eign félagsins að 652 Home Street) og finnur þær réttar vera. 2. Fjármálanefndin leggur til, að fjár- hagsskýrslur embættismanna Þjóðræknis- félagsins séu viðteknar og samþyktar eins og þær liggja fyrir I hinu prentaða formi. SIGURÐUR EINARSSON H. ÓLAFSSON GRETTIR LEO JÓHANNSSON Haraldur ólafsson framsögumaður álits- ins gjörði tillögu um, að það sé samþykt. Jón M. ólason studdi. Samþykt. Arinbjörn S. Bárdal mintist á hermanna minnisvarða Einars Jónssonar, er hann gerði til minningar um vestur-íslenzka hermenn, sem féllu í fyrra alheims strið- inu, samkvæmt samtali við Islendinga I Winnipeg og lagði til að væntanlegri fram- kvæmdarnefnd Þjóðræknisfélagslns væri falið að athuga það mál. Mrs. E. P. Jóns- son studdi tillöguna og var hún samþykt. Mrs. S. E. Björnsson mintist á að Þór- arinn Guðmundsson í Reykjavik hefði samið ný lög við tvö viðkunn íslenzk kvæði °S látið hljómfesta þau á plötur og gefið ailan söluarð þeirra I Canada og Banda- ríkjunum Þjóðræknisfélagi Islendinga í Ameriku og lagði til að þingið vottaði hr. Þórarni Guðmundssyni þakklæti sitt fyrir Þessa höfðinglegu gjöf og hlýhug þann, sem að hún bæri vott um, og að málinu sé að öðru leyti vísað til væntanlegrar framkvæmdarnefndar félagsins. Dr. Beck studdi tillöguna, og var hún samþykt. Skýrsla milllþinganefndar > nám sstyrksmálin u. NEFNDARALIT Milliþinganefndin sem skipuð var á síð- ásta þingi Þjóðræknisfélagsins til þess að athuga möguleikana á því, að greiða götu einhvers íslendings — manns eða konu — 6r liklegur þætti til að ryðja sér braut á sviði listarinnar, kom saman á fund 27. júní. Á þinginu hafði verið dregin athygli a6 þessu námsfólki: Lorne Stefánsson, Selkirk, Man. ölafi N. Kárdal, Gimli, Man. Thoru Ásgeirson, Winnipeg, Man. Nefndarálit. 1. Milliþinganefndin tjáir sig hlynta þvl að Þjóðræknisfélagið beiti sér nú þegar fyrir stofnun listamannasjóðs með almenn- um samskotum. 2. Þar sem einn af þessum áminstp nemendum stundar nú framhaldsnám I sinni grein, nefnilega ólafur N. Kárdal, finnst nefndinni sanngjarnt að honum sé veittur styrkur eins fljótt og unnt er. 3. Ennfremur mælir nefndin með þvl að Þjóðræknisfélagið stuðli að þvl að Lorne Stefánsson komi fram á samkomum hér I borg við fyrsta tækifæri, I þeim tilgangi að fólk megi kynnast list hans, og ef talið verður æskilegt, að hann njóti einnig náms styrks síðar meir. Þetta nefndarálit var undirskrifað af fjórum meðlimum nefndarinnar: ÓLÍNA PÁLSSON INGIBJÖRG JÓNSSON HÓLMFRÍÐUR DANlELSON JÓNBJÖRN GÍSLASON Formaður nefndarinnar, Trausti Isfeld, var ekki samþykkur nefndarálitinu I heild. Þetta nefndarálit var lagt fram fyrir stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins á fundi þeirra I júlí, með það fyrir augum, að ef eitthvað ætti að gera I þessu máli væri æskilegt að láta það ekki biða til næsca þings. Á þeim fundi mættu fyrir hönd milli- þinganefndarinnar, Jónbjörn Gíslason, Hólmfríður Daníelson og Ingibjörg Jóns- son, sem einnig er meðlimur stjórnar- nefndarinnar. Málið fékk daufar undirtektir á fundi og er milliþinganefndinni ekki kunnugt um hvaða ákvarðanir hafa verið teknar I þvl. HÓLMFRÍÐCR DANÍELSON, skrifari nefndarinnar. Mrs. L. Sveinsson lagði til að álitið sé rætt lið fyrir lið, Einar Vigfússon studdi. Samþykt. 1. liður samþyktur. Um annan lið urðu allmiklar umræður og hann svo samþyktur. 3. liður samþyktur. Mrs. L. Sveinsson lagði til, að nefndar- álitið I heild sé samþykt. Eirlkur Vigfús- son studdi. Samþykt. Ólafur Hallsson lagði til að milliþinga- nefndin, sem starfað hefði I málinu á slð- asta ári sé endurkosin. Mrs. Herdís Eirlks- son studdi tillöguna og var hún samþykt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.