Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 148

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 148
128 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA annar liSurinn í þingskýrslu bókasafns- nefndarinnar sé tekinn til yfirvegunar á ný, Pétur N. Johnson studdi tillöguna, sem var samþykt. Jón Jónsson gerSi þá breytingartillögu viS liSinn, aS mönnum sé heimilt aS nota bókasafnsherbergiS á miSvikudagskveld- um frá og eftir klukkan átta. Breytingin var samþykt, og nefndarálitiS I heild aftur samþykt. Forseti skýrSi frá aS formleg tilkynn- ing hefSi komiS frá deildinni ,,Frón“ I Winnipeg um aS á þessu þingi yrSi borin fram tillaga frá deildarinnar hálfu um aS breyta verSi 21. grein ÞjóSræknisfélags laganna og baS framsögumann þess máls aS gjöra þaS nú. Mrs. Ingibjörg Jónsson tók til máls og gerSi uppástungu um, aS síSasta máls- greinin I 21. grein ÞjóSræknisfélags lag- anna, sem svo hljóSar: „AtkvæSaumboS þessi gilda aSeins fyrir deildir utan Win- nipeg-borgar", sé strikuS út. Dr. Beck studdi tillöguna og var hún samþykt meS meira en tveimur þriSju atkvæSa. GIsli Jónsson stakk upp á, aS stjórnar- nefnd ÞjóSræknisfélagsins sé faliS aS á- kveSa staS og tíma, hvar og hvenær næsta þjóSræknisþing verSi haldiS, þegar ríkis- ritari Kanada hefSi samþykt lagabreyt- inguna frá 1950. G. L. Jóhannsson studdi tlllöguna. Mrs. Backmann gerSi þá breyt- ingartillögu, aS þingiS sjálft ákveSi hvar og á hvaSa tlma aS þingiS sé haldiS. Breytingin samþykt. Th. J. Gíslason gerSi tillögu um aS næsta þjóBræknisþing verSi haldiS fyrripart af júnl. Breytingartillaga frá G. L. Jóhanns- syni aS 33. ársþing ÞjóSræknisfélagsins verSi haldiS 25., 26. og 27. febrúar 1952. Sú breyting var feld. Samþykt var aS halda næsta þjóSræknisþing I Winnipeg, I júnimánuSi 1952. Fundi frestaS til kí. 8 e. h. Fundur settur kl. 8 e. h. I Fyrstu lút- ersku kirkju á Vlctor Street. Jón Jónsson gjörSi tillögu um aS stjórn- arnefnd ÞjóSræknisfélagsins sé faliS aS ganga frá öllum fundargjörningum, sem ókláraSir séu. GuSmann Levy studdi. Samþykt. Svo hófst skemtiskrá kveldsins, sem Dr. T. J. Oleson stýrSi og var hún sem fylgir: EINSÖNGUR, Ungfrú Ingibjörg Bjarnason UPPLESTUR, Herra Ragnar Stefánsson FlóLÍN SOLO, Herra Pálmi Pálmason RÆÐA, Herra Valdimar Björnsson EINSÖNGUR, Herra Albert Halldórsson Frú W. Kristjánsson spilaSi. undir Þegar skemtiskránni var lokiS, kvaddi forseti ritara til aS bera fram nöfn heiS- ursfélaga og voru þau þessi: Dr. A. H. S. Gillson, Winnipeg; Arinbjörn S. Bárdal, Winnipeg; ólafur Pétursson, Winnipeg. Forseti bar nöfn þessara manna hvert um sig, undir þingiS til samþyktar. Fyrst Dr. A. H. S. Gillson, sem aS Grettir L. Jó- hannsson studdi, þá Arinbjörn S. Bárdal, sem Dr. Richard Beck studdi, og ólaf Pétursson, sem aS Einar Páll Jónsson studdi og var útnefning allra mannanna samþykt af þinginu meS dynjandi lófa- klappi. Og svo var þinginu slitiS meS þvi aS syngja þjóSsöng Breta og Eldgamla ísa- fold. PHILIP M. PÉTURSSON, forseti JÓN J. BÍLDFELL, skrifari Bækur og rii — NiSurlag frá bls. 99 Kvöldvaka er fyrst og fremst bókfræSi- rit líkt og „The Bookman". Hún talar um bækur, bókaútgáfu, bókagerS og margt fleira, sem bókhnýsnir menn hafa gaman af aS stinga nefinu inn I. Eru þar óneitan- lega margar skarpar og þarfar athuganir um menn og málefni, venjur og siSi I ræSum, riti og útvarpi. Ritstjórinn er ber- orSur og hispurslaus um þaS, er honum finst miSur fara, en öllu þó I hóf stilt og án hlutdrægni. En hann er engu slSur örlátur á lofiS — klappar oftar á vangann en hann gefur kinnhest. Flest og best I Kvöldvöku er eftir ritstjórann sjálfan, en þó eru þar ágætar ritgjörSir eftir séra Benjamín Kristjánsson og einhverja fleiri. Þá eru þar nokkur kvæSi eftir ýmsa höf- unda, en fremur lltiS kveSur aS flestum þeirra. Þó öllum ritgjörSum og kvæSum væri slept, á Kvöldvaka samt erindi til bókamanna eins lengi og ritstjórinn er eins vel vakandi og I þessum fyrsta ár- gangi. Innan um smápistlana um bækur yfirleitt væri t. d. gaman aS sjá meira um sjaldgæfar útgáfur, skrítnar bækur, privat prentanir, gleymda höfunda og bækur, sem aS líkindum verSa aldrei prentaSar aftur, meS smá Ijósmyndum af slSum eSa slSu- pörtum, ef kostnaSurinn er ekki ritinu um megn, og svona mætti lengi telja. Bn hér er blaSiS á enda, sögSu bréfritararnir I gamla daga. G. J.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.