Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Page 41

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Page 41
halldór kiljan laxness 23 sannra íslendinga á Sviðinsvík í haust? Allt of margir hlutir höfðu farið fram hjá Ólafi Kárasyni á hinu af- skekkta heimshorni Bervík, þar á Weðal þessi atkvæðagreiðsla. Jú mikil ósköp, sagði Reimar skáld. Það var látið ganga til at- kvæða um það í félaginu hver væri eftirbreytnisverðastur allra manna sem fæðst hafa í heiminum. Nú veit e§ að þú ímyndar þér að Pétur h’ríhross hafi fengið flest atkvæði, en þar skjátlast þér karl minn. Af fsepum tvö hundruð atkvæðum fékk Jón skerínef sextíu og eitt, en Pétur Þríhross aðeins sextíu. Napóleon frúkli fékk seytján, Júel J. Júel firnmtán og prókúristinn fimm. Jesús Kristur fékk aðeins eitt . . .“ Hm uppgröft og nýgröft glæpa- mannanna segir Sigurður Einarsson J ^ifúómi um Höll sumarlandsins ( ímarit Máls og Menningar sept. ^8); „Enga ástæðu sé ég til að e ast um, að þar sé trúlega og hóf- e§a með efni farið, þegar ég ber ^aman frásögn Halldórs af þeirri lrkjulegu vakningu á Norðurlandi, fern mer skilst að jarðarför Mikla- aejar-Sólveigar hafi átt að vera, við lasagnir blaðanna þessum ^nnars Nat. hér syðra af uPPbyggilega atburði.“ minna nöfn Halldórs a an og Skáld-Rósu. En átti ekki vlí,einka gamla í Skólavörðuholtinu J a einhverntíma slíkum vinsæld- m að fagna af andatrúarmönnum? Hver Pétur Þríhross sé getur farið h/ ■ ^1^3 Þar til komið er í Fegurð Vj?lnflns- Þar eiga allir drættirnir hafft- °naS úónsson, er um það bil 1 eigi aðeins alveg slegið hendi sinni af Menningarsjóðs skáldi sínu frá 1930, heldur vann á móti honum með því að lækka hann úr 5000 í 1800, gera hann jafnan Ólafi Frið- rikssyni. Og synd væri að segja, að Halldór hefði látið sér segjast af lexíu Jónasar, „Fólk í tötrum“ löngum áðurnefndum ritdómi um Sjálfstætt fólk. Verst var, að Hall- dór hafði gengið í það að stofna bókmenntafélagið Mál og menningu 17. júní 1937, til þess að gefa fátæku fólki efni á að fá góðar bækur við vægu verði, en félagsbækur fóru að koma út næsta ár. Þetta eru „sokka og skó“-samtökin á Sviðinsvík. Til að vinna gegn þessu félagið, sem Jónas taldi kommúniskt og var að minnsta kosti sósíalistiskt, samein- aði Jónas Menningarsjóð og Þjóð- vinafélagið og lét það hefja útgáfu sem hann taldi þjóðhollari en hitt. Þetta verður hið „Sanníslenzka Há- menningar- og Þjóðernisbrókafélag“ hjá Halldóri. Loks er atkvæða- greiðslan. Hún fór fram eins og Halldór segir og auðvitað fengu þeir Jónas og Jesús Kristur sín at- kvæði þar, en ekki man ég hve mörg atkvæði Jónas fékk. Annars verður að minna á það til afsökunar Jónasi, að árás Rússa á Finna vetur- inn 1939—40 hafði gert alla vinstri menn óvinsælli en þeir höfðu nokkru sinni verið, enda gengu margir sósíalistar úr flokki sínum þá, þótt Halldór gerði það eigi. Til allrar hamingju fyrir sósíalista og vinstri menn, gerðist nú það sem vænta mátti, að Hitler gekk á samn- inga sína við Rússland og tók að leggja undir sig landið. En þá gerð- ist það undur að Stalin, sem áður hafði verið óvinur mannkynsins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.