Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Page 54

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Page 54
36 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA en í þeim var Halldór farinn að dýrka stíl fornsagna, sem hann fyrirleit, meðan hann var að skrifa Vefarann. í Atómslöðinni má segja að hann hafi fogl og hval af forn- sögunum, en hvergi fylgir hann stíl- dæmi þeirra eins nákvæmlega og í Gerplu, og er það að vonum. Eitt af því sem Halldór lærði af forn- sögunum var að draga persónur svo að þær fari vel á mynd, ágætt dæmi þess er myndin í Eldur í Kaupin- hafn af manni sem heldur dýri frá sér í armslengd og reynir að kyrkja það: maðurinn er Danakonungur, dýrið er íslenzka þjóðin. En þrátt fyrir sögulega afturhaldsemi Gerplu, þá lætur Halldór tilfinningu loga upp úr á mjög ósögulegan hátt í stuttum ræðum eins og ræðu Kol- baks þræls, er húsfreyja spyr hann hví hann vilji eigi vega menn, og í ræðu Þormóðar, er hann í sögulok loks hittir Ólaf konung. Ef Vefarinn er í ætt við nafla- speglun og yfir-raunsæi (super- realism, surrealism) þá er Salka- Valka og Sjálfstætt fólk meira í ætt hlutlægrar raunsæi sem á 19. öld var dýrkuð af Balzac og Zola, en breiddist þaðan til Norðurlanda í verkum Brandesar, Ibsens og fleiri. Halldór lýsir svo þessum raunsæis- skáldskap að hann sé „Sagnagerð með langdrengnum nákvæmum lýs- ingum, samfara gagnrýni á raun- verulegum staðháttum og mann- gerðum, beini geiri sínum að borg- arastéttinni og hafi á dagskrá sið- ferðileg vandamál bundin stað og stund.“ í stórum dráttum getur þessi lýsing gilt um hinar raunsæu bækur Halldórs hér nefndar. Þó þykir honum þetta ekki nóg: „Raun- sæisstefnan er í mínum augum ekki sérstakt form; hún getur tekið öll form; hún er umfram allt lista- stefna eða bókmennta sem hefur áhrif á veruleikann af því að hún á rætur sínar í honum og sinnir þar ákveðinni þörf; listastefna sem hefur áhrif á öldina af því að hún tjáir öldina, andlit aldarinnar, sál aldarinnar, þrá aldarinnar.“ Sem dæmi listamanna af þessu aldar- raunsæi nefnir Halldór Picasso málara, Neruda skáld, Brecht leik- ritaskáld, Chaplin kvikmynda- mann. Lítill vafi er á því að Hall- dór hefur sjálfur reynt að fylgja þessu raunsæi. Þar til heyrir að hann sneyðir hjá ljósmyndun hluta eða manna en reynir í stað þess að túlka hvort tveggja. Hann getur bæði málað með breiðum pensli og rissað með nögl. Aðalatriðið er að myndin lifir og túlkar veruleikann. Eitt af því sem einkennir kvæði Halldórs og nútímaskáldsögurnar en hittist þó víðar, t. d. í íslands- klukkunni (I—III), eru sérkenni- lega raunsæir stíldrættir, sem áður munu hafa þótt óbókhæfir (ekki nógu skáldlegir, ekki hæfir í rituðu máli). Hér tilheyrir notkun óbreytts daglegs máls í kvæðunum; gott dæmi er vísan: Mannabörn eru merkileg / mikið fæðast þau smá þau verða leið á lestri í bók / °$ langar að sofa hjá / og vaxa óðum og fara í ferð / full af söknuði og þrá. / Við fótatak þeirra fagna ég þá finn eg hjarta mitt slá. Hér er ekkert skáldlegt nema síðustu línurnar, hitt er daglegt má • Annað gott dæmi er: hið ljósa man, álfakroppurinn mjói. Hið ljósa ma^ er að vísu bókmál, gæti verið ur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.