Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 86

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 86
68 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA gerði í Höfn árið eftir, né heldur um réttmæti þess að nefna eintökin frá Bárðardal bláhveiti eins og grösin úr Eyjafirði og Skagafirði, þrátt fyrir greinilegan litarmun. En þótt oft hafi hin latnesku nöfn, sem ýmsir töldu eiga við þessi grös, verið úr hófi fram röng, var það fyrst þegar nafnið Agropyron tra- chycaulum var notað um hinar ís- lenzku tegundir, að grasafræðingar rumskuðu. Það voru grasafræðing- ar í Uppsölum í Svíþjóð, sem fyrstir tóku eftir því, hve fráleitt það var, að þessi tegund yxi villt á íslandi, og það var þar, sem loksins var höggvið á hnútinn. Meðal hinna mörgu flóttamanna, er leituðu til Svíþjóðar í síðasta stríði, var lettneski grasafræðingur- inn Melderis, en hann er öllum öðr- um fremri í þekkingu á villtum hveitigrösum. Hann dvaldist í Upp- sölum í tæpan áratug, en býr nú í Lundúnum. Meðan hann stóð við í Uppsölum, veitti hann því athygli, hve fráleit nöfn höfðu verið notuð um hið íslenzka bláhveiti, og taldi það mundu vera auðvelt verk að leiðrétta slík rangnefni. En lausnin var erfiðari en hann hélt í upphafi og þó merkari en nokkurn gat dreymt um og afdrifaríkari fyrir skilning okkar á uppruna íslenzkra jurta. Melderis sá brátt, þegar hann skoðaði íslenzkt villihveiti frá öll- um söfnum á Norðurlöndum, að villtu tegundirnar tvær, sem taldar eru í flórum, tilheyra þeim flokki eða ættkvísl, er nefna ber Roegneria. Önnur þessara tegunda er kjarr- hveitið, Roegneria canina, og hefir aldrei verið rangnefnt, þótt ýmsir hafi skipað því í aðrar ættkvíslir. En hin tegundin er það gras, sem Stefán nefndi bláhveiti. Villihveititegundin Agropyron trachycaulum, eða Roegneria pauci- flora eins og hún er nefnd réttast, vex í Norður Ameríku, en hvergi norðarlega, og hefir dreifzt víða um Evrópu sem illgresi síðustu öld. Melderis hóf rannsóknir sínar á is- lenzka bláhveitinu einmitt vegna þess, hve fráleitt honum fannst, að þessi tegund yxi villt á íslandi, og við fyrstu sýn sá hann, að þetta nafn átti ekki við nein grös frá norð- lægum stöðum. Að íslenzka grasið er algerlega óskylt Agropyr°n cristatum hafði Stefán séð fyriy hálfri öld, og eins var það rétt hja Gröntved, þegar hann hvarf frá að nota nafnið Triticum biflorum. Su tegund vex aðeins í Alpafjöllunum, en er þó skyld íslenzka bláhveitinu- Tegundin Roegneria violacea er ti á Grænlandi og í Ameríku, en a axlitnum undanskildum minnir hun lítið á íslenzka bláhveitið. Melderis sá nær strax, að bláhveitið úr Eyja firði, Skagafirði og frá Vestfjörðum er nákomið tegund, sem hafði veri rangnefnd í norðanverðri Skan navíu, en vegna þess að íslenz eintökin eru nokkuð frábrug in þessum grösum, taldi hann þau ty í stað vera einlenda tegun ^ Roegneria islandica, og birti P nafn í litþráðalista yfir norr®^ jurtir eftir Á. og D. Löve árið, Nánari rannsókn leiddi þó í l.i°s> þetta var ekki alveg rétt, heldur íslenzka bláhveitið einlent afbr1 ^ eða deiltegund, islandica, af norrænu tegund, Roegneria b°*ea sem vex í fjalllendum norðurher
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.