Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Síða 162

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Síða 162
144 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA aS öSrum kosti telja nauSsynlegt aS reisa húsiS í einhverjum útjaSri borgarinnar. Þá leitaSi nefndin sér upplýsinga um, hversu kostnaSarsamt yrSi aS reisa ákjós- anlegt hús, og varS hún aS sjálfsögSu í þvl sambandi aS athuga, hvaS mundi telj- ast ákjósanleg bygging. Gaf séra Bragi FriSriksson ýmsar upplýsingar um sams konar byggingar á íslandi. Einnig aflaSi nefndin sér upplýsinga um höll þá hina miklu, er NorSmenn reistu fyrir skömmu I Seattle og nefnist Norway Centre. Er þetta mjög vönduS bygging og margfalt stærri en sú, er íslendingar þyrftu hér. Norway Centre er þrílyft hús, er skiptist í tvær aSal álmur, sem eru aS stærS 60'xl20' og 76'xl20'. KostaSi þetta stórhýsi þó aSeins $375,000, (innanhúsmunir $40,000 og eld- húsáhöld og veitingasalsmunir $75,000). Annars leggur nefndin hér meS lýsingu og uppdrætti af þessu völundarhúsi. Þá baS nefndin Skapta verkfræSing Borgford, er góSfúslega hafSi boSist til þess, aS aSstoSa nefndina, a gefa henni áætlun um kostnaS á byggingu, er inni- héldi eftirfarandi herbergi: Samkomusal er rúmaSi 600 manns. Eldhús og smáan veitingasal Tiu svefnherbergi Gripasafn og lestrarsal Tvo smáa fundarsali Anddyri íbúS eftirlitsmanns Salerni. Hr. Borgford reiknaSist til aS slíka byggingu, 9,900 ferhyrningsfet aS flatar- máli, mætti auSveldlega reisa fyrir $250,000 og væri I þeirri upphæS innifaliS verS á bílastæSi, er rúmaSi 80 blla. Taka má þaS fram, aS séra Bragi FriS- riksson kom meS þá tillögu, aS höfS væru nokkur svefnherbergi I byggingunni eins og tlSkast I sams konar byggingum á Is- landi, þar sem utanbæjargestir gætu fengiS næturgisting. Taldi hann aS vel gæti komiS til mála, aS ýmis byggSarlög legSu fram andvirSi eins herbergis hvert. Flestum nefndarmönnum mun hafa fundist ýmisir örSugleikar I sambandi viS þessa hug- mynd, en þó telur nefndin rétt aS geta hennar, því margt hefur hún til sins ágætis, sérstaklega þegar athugaS er, aS samkomuhúsiS ætti aS skoSast sem megin miSstöS íslendinga vestan hafs I félags- legu tilliti, en ekki séreign Winnipeg- Islendinga. Nefndin naut einnig góSvildar þeirra húsameistara, Wolfgang Gerson og A. J. Donahue. GerSu þeir uppdrátt aS sam- komuhúsi, sem væri einlyft, og leggur nefndin hann fram ásamt þessari skýrslu, þótt hún kæmist aS þeirri niSurstöSu, aS öilu athuguSu, aS tvllyft hús væri bæSl kostnaSarminna og hentugra. Vildi nefnd- in mælast til þess, aS ÞjóSræknisfélagi® greiddi þeim Gerson og Donahue sóma- samlega þóknun fyrir þennan uppdrátt. Nefndin telur, aS auSvelt væri aS reisa. ákjósanlegt samkomuhús fyrir ekki meira fé en $200,000. Álítur hún lóSina á Toronto og Sargent hentugan staS fyrir sllkt hús og aS hægt væri aS fá 16S undir bllastæSi I nágrenninu. AS lokum vill nefndin gera noklcrar at- hugasemdir I sambandi viS byggingar- máliS. Henni finnst, aS ef nokkuS á aS verSa úr byggingu Islendingahúss hér í borg verSi ÞjóSræknisfélagiS aS taka nýja afstöSu til þessa máls. Fram aS þessu hefur þaS veriS vani á þingum, aS skipa milliþinganefnd I þetta mál. Hafa svo þessar nefndir annaS hvort lítiS starfaS, eSa notiS, þegar þær hafa starfaS, hvork' samúSar né hjálpar frá stjórnarnefnd ÞjóSræknisfélagsins, aS ekki sé meira sagt- Nefndin telur þaS gagnslaust aS skipa fleiri milliþinganefndir I þessu máli undir sömu skilyrSum og aS undanförnu. Nefnd, sem á aS geta aflaS sér upplýsinga, fengi® uppdrætti gerSa og sinnt öSrum nauSsyn- legum störfum eins og vera ber, þarf að hafa nokkur peningaráS. Til þess, aS þetta mál fái verulegan byr undir vængi verSur aS afla þvl nokkurs fjár nú þegar. Finns nefndinni aS hér hvili mest skylda á ÞjSö- ræknisfélaginu, aS ganga ötullega frarn þessu. ÞjóSræknisfélagiS á nú Jón Bjarnasonar bygginguna, og þess ber a minnast, aS félagiS fékk þá byggingu me þeim skilningi, aS hún skyldi notuS þarfir íslenzka mannfélagsins hér I Væri þaS allgóS byrjun aS byggingarsjó ’ ef félagiS seldi húsiS og léti fé þaS, sem fenglst fyrir þaS, renna I slíkan sj ' Hyggur nefndin, aS þá kæmist Sre‘® gangur á þetta mál, því ekki er aS e > aS íslendingar geta reist sér samkomun ef hugur fylgir máli. En til þess aS sv { verSi, verSur einhver aS sýna viljann verkinu. . r Um rekstur hússins — en nefndin e______ ekki, aS þaS fái boriS sig fjárhagslega vill hún aSeins geta þess, aS hún te ófært aS reka þaS, án þess aS saniiö v® ^ um rekstur þess viS ákveSna aSila, 6 liggur þetta I augum uppi. Þá vill nefndin taka þaS fram, aS nangU synlegt sé aS framkvæmdarnefnd I P ( máli verSi kjörin úr hópi sérfræoing hinum ýmsu greinum, er þaS varSa. Winnipeg, 21. febrúar 1955 Bragi Friðriksson Lúðvík Iö-istjánsson Erlingur Eggertson Einn nefndarmanna, Jón Asge t hefur veriS fjarstaddur á Islandi og þvl eigi skrifaS undir skýrsluna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.