Hugur - 01.06.2010, Page 12

Hugur - 01.06.2010, Page 12
io Róbert Jack ræðir við Hrein Pálsson og Brynhildi Sigurðardóttur Róbert: Kenndirðu ekki sjálfur? Hreinn: Nei, ég kenndi þetta ekki sjálfur, heldur voru tveir kennarar þarna. Eg kallaði þær Helgu og Lindu, en málið var að ég fór inn í þetta í vaxandi mæli, vegna þess að þær réðu ekki við verkefnið og það endaði með því að ég braut eiginlega reglurnar. Ég átti að vera svona „observer", en ég varð miklu meiri þátt- takandi bara til að koma þessu á rétta b'nu. Róbert: Þetta hefur orðið meiri starfendarannsókn. Hreinn: Já. Brynhildur: Hvaða þjálfun fengu þær? Hreinn: Upphaflega hugmyndin var að halda námskeið fyrir kennarana sem unnu með mér ásamt fleiri þátttakendum en það var ekki grunnur fyrir slíku námskeiði þegar á hólminn var komið. Þjálfunin var þannig að við töluðum um þetta og ég sýndi þeim einhverjar greinar og svo var ég líka með sýnikennslu og kenndi í upp- hafi. Svo var hugmyndin að ég dytti út, en í staðinn fyrir að hverfa þá kom ég inn í nokkrum mæli. Og þarna skiptust hóparnir alveg í tvö horn, fannst mér, báðir voru í rauninni á réttri leið, en annar tók meiri framförum en hinn. Róbert: Sástu af hverju? Hreinn: Hóparnir voru ólíkir - það verður að taka hvern hóp á hans forsendum. Og mér finnst þetta alltaf vera dæmi um að það þarf að byrja á því að byggja upp traust. Ríkjandi samskiptamynstur getur verið svo ólíkt í tveimur bckkjum. Þú þarft ekki nema einn einstakling til að gera þetta miklu erfiðara en þetta er að öllu jöfnu. Ég man til dæmis eftir því í öðrum hópnum - það var ábyggilega sá hópur sem komst skemmra - að þar var einstaklingur sem las ekki. ICennarinn sagði: „Ég þekki mína nemendur og það er bara of mikið áreiti fyrir þennan einstakling að lesa fyrir framan aðra.“ En ég hafði notað þá venjulegu aðferð í barnaheimspeki að við skiptumst á. Við byrjum einhvers staðar og förum réttsælis eða rangsælis og ég þakka ekki hverjum og einum fyrir lesturinn, næsti maður tekur bara við við næstu greinaskil. Ef nemendur eru ekki að fylgjast með þá segja þeir „pass“, ef þeir eru í fylu þá segja þeir „pass“ og það er ekkert mál að segja „pass“. Og jafnvel þótt þessu væri stillt upp svona þá fannst kennaranum þessi uppstilbng ekki ganga og valdi lesara. Ég reyndi nú að gera grein fyrir þessari þróun í ritgerðinni, ef ég man rétt, og reyndi að taka saman yfirlit yfir hvernig þetta gekk hverja viku og var með helling af beinum tilvitnunum í samræðuna til að sýna hvernig hún þroskaðist og þróaðist. Brynhildur: Ég held að þessi ritgerð sé alveg jafnmikil rannsókn á því hvernig þessum kennurum gekk að fást við þetta verkefni og á því hvernig krakkahóp- urinn þróaðist. Ég held nefnilega að það sé hægt að læra heilmargt af þessari ritgerð um hlutverk kennarans, það sem kennari þarf að læra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.