Hugur - 01.06.2010, Qupperneq 16

Hugur - 01.06.2010, Qupperneq 16
14 Róbert Jack ræðir við Hrein Pálsson og Brynhildi Sigurðardóttur Róbert: Ertu þá að segja að nálgunin í þessari hugmynd hafi ekki virkað prakt- ískt? Brynhildur: Jújú, hún strandaði bara á nákvæmlega því sama og við vorum að tala um áðan. Af hverju strandar heimspekin í grunnskólanum? Það er af því að þar er ekki pláss og svigrúm íyrir samræðu og dýpri hugsun, að nota tímann í að dýpka hugsunina.Til þess að þetta sé hægt þá verður að fækka efnisatriðunum sem á að fara yfir. Og ef maður les aðalnámskrá grunnskóla og framhaldsskóla - allavega þær reglugerðir sem hafa verið í gildi síðan ég fór að kenna um 1995 - þá sést strax af hverju þetta virkar ekki, af því að það þarf að tala um svo marga hluti að það er ekki tími til að rökræða og fara á dýptina. Hreinn: Á sínum tíma hafði Jón Baldvin Hannesson, þá skólastjóri Síðuskóla, samband við mig og við settum af stað prójekt þar. Það var ákveðið að skipta bekkjum upp í tvo hópa vegna þess að kennurum leist ekkert á að hafa yfir 20 manns í samræðutíma. Það er nú kannski númer eitt að kennarar bara sjá ekki hvernig þeir eiga að lifa daginn af með opna, agaða, gagnrýna samræðu og yfir 20 þátttakendur. Það er auðvitað mjög skiljanlegt. En þarna var gripið til þessa ráðs að tvískipta bekknum og það komu margir kennarar að þessu og þeir lögðu sig virkilega fram. Ég mætti þarna reglulega og það var vel staðið að þessu og ég held að verulegur árangur hafi náðst. Ég skrifaði einhvern tímann einhvers staðar eitthvað um þetta, en auðvitað var þetta mjög erfitt. Það er svo erfitt að halda þessu gangandi og mynda nýja hefð innan skólans. Þú þarft að gera ýmsar hliðarráðstafanir. Brynhildur: Ég byrjaði að vinna í Síðuskóla um það bil sem þetta verkefni var að deyja út, hvort það voru einn eða tveir kcnnarar sem voru að rembast við að halda áfram - þarna var ég að útskrifast úr kennaranáminu. Og ég ræddi aðeins við þessa kennara um ástæðu þess að þetta væri ekki lengur í gangi. Ein ástæðan var að hætt var að tvískipta bekkjum fyrir heimspekitímana. En annað var að kenn- urunum fannst þeir verða einir og ekki vita hvað ætti að gera næst. Og þetta var í skóla þar sem búið var að þjálfa upp hóp af fólki. Hópurinn var ennþá til staðar, það voru ekki mikil mannaskipti, það var ekki það að kennararnir sem var búið að þjálfa hefðu farið að vinna einhvers staðar annars staðar, þeir voru allir til staðar, en samt fannst þeim vanta stuðning. Hreinn: Þá koma til aukavinnuálag og aðrir erfiðleikar. Meðan verið er að byggja upp hefðina þá er þetta miklu erfiðara en þegar kominn er einhvcr grundvöllur sem hægt er bara að ganga inn á og standa á. Grundvöllurinn er hvergi til staðar í íslensku skólakerfi. Rðbert: Getur verið að kennararnir hafi upplifað sig eina, líka út af því að kennarar virðast oft ekkert duglegir að tala saman um hvað þeir eru að gera í kennslunni? Var það þess vegna sem þeim fannst þeir vera einir? Brynhildur: Já, ég held það sé það, þannig skildi ég þá allavega. Kennarar kvarta oft yfir þessu og þarna virtist það skipta öllu máli. Það að vera einn að reyna að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.