Hugur - 01.06.2010, Síða 29

Hugur - 01.06.2010, Síða 29
Barnaheimspeki er rannsókn á möguleikum 2 7 hann eru þessar kennsluleiðbeiningar fjársjóður, af því að þær opna spurningar. Þetta eru spurningalistar og þú notar þá sem slíka. Þar að auki eru flottar kennslu- fræðilegar leiðbeiningar í möppunum líka. Róbert: Oscar segir einmitt að Lipman-hreyfingin sé of kennslufræðileg. Brynhildur: Eg myndi nú ekki segja um Lipman sjálfan og hans kynslóð að þau væru of kennslufræðileg. Þegar ég var í námi hjá Lipman og félögum í Montclair kvartaði ég oft yfir því að kennslufræðin væri ekki nógu skýr. Aftur á móti hef ég séð skýrari og heildstæðari kennslufræðilegar leiðbeiningar í námsefni og á nám- skeiðum hjá breskum og áströlskum barnaheimspekingum. Þeim hefur tekist að tala um heimspekina á skólamálinu. Ég held að það hafi þann kost að það talar til þeirra kennara sem við þörfnumst til að koma heimspekinni út í skólana. Róbert: Áttu við að það sé ekki nóg að það séu allt topp heimspekingar sem sinni þessu, það muni aldrei ganga? Brynhildur: Ég held að það séu miklu fleiri sem geta þjálfað nemendur í samræðu heldur en bara heimspekingar. Hreinn: En ég upplifði það tiltölulega sterkt þegar ég byrjaði á þessu eftir 1980 að það væri gagnkvæm fyrirlitning á milli kennslufræðinga og heimspekinga. Kennslufræðingarnir sögðu: „Hvað viljið þið upp á dekk hérna í kennslumálum, þið sem eruð þarna jarðsambandslausir í ykkar fílabeinsturni?" Svo litu heim- spekingarnir niður og sögðu: „Guð minn góður, hvílík óreiða, fólk bara hugsar ekki heila hugsun og hvar er hausinn, það er enginn haus meðal þessara kenn- ara ykkar.“ Ég fer þarna í kennaradeild við Michigan State University og skrifa ritgerðina og við töluðum um það leynt og ljóst að ég væri í brúarvinnu á milli heimspeki og kennslufræða. Róbert: Loks talar Oscar um að það sé ákveðinn átakaótti eða átakaflótti í aðferð Lipmans sem endurspeglist svo í Lipman-hreyfingunni. Oscar telur að í aðferð- inni sé of mikil áhersla á samlyndi. Hann gengur svo langt að h'kja ástandinu við úthverfi bandarískra borga þar sem allir eigi eins hús og eins garð og enginn megi vera öðruvísi. Hann segir hættuna þá að þannig verði samræðufélagið: það sé engin róttækni leyfð og fólk passi sig öðru fremur á að styggja engan. Brynhildur: Ég held að þetta sé mikilvæg gagnrýni. Ég held að þetta sé hætta, af því að þegar maður fer að tala um virðingu fyrir mönnum sérstaklega þá held ég að margir mistúlki það sem svo að ég sýni þér virðingu með því að segja aldrei styggðaryrði og passa að þú komist ekki í uppnám. En ég var að tala um það áðan að það er í samræðu sem ég kemst í uppnám, eitthvað hefur tilfinningalega áhrif á mig, jákvæð og neikvæð. Að mínu mati snýst góð samræða um að leyfa þessu að koma upp og vinna úr því, meðal annars. En ég held að margar manneskjur séu svo hræddar við uppnám, hræddar sjálfar við að komast í uppnám, hræddar við að hafa manninn við hliðina á sér í uppnámi, að þær forðist slíkar samræður. Þess vegna er höfuðáhersla lögð á að við skulum vera vinir hérna, ekki verða of
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.