Hugur - 01.06.2010, Side 49

Hugur - 01.06.2010, Side 49
Höggmyndir oggimsteinar 47 rökræðunni: Einungis frjáls rökræða mun leysa menn undan áreitum heimsins og úr sérhverjum þeim viðjum sem standa í vegi frjálsrar hugsunar. Og lögmáls- siðfræðingurinn Kant, sem oft er sakaður um of stífa reglufylgni, skrifar meira að segja: „Reglur og fyrirmæli, þessi vélrænu verkfæri til skynsamlegrar notkunar eða öllu heldur misnotkunar þeirra hæfileika sem maðurinn fékk í vöggugjöf, eru fótfjötrar ævarandi ósjálfræðis".16 Það er vitaskuld eins og hvert annað ósjálfræði að fylgja reglum og fyrirmælum nema þau standist próf rökræðunnar um hvort þau hæfi í almennri löggjöf. Þannig eru skynsemi, lögmál og sjálfræði algjörlega samtvinnuð í siðfræði Kants enda er sjálfræði viljans „hæfileiki hans til að vera sjálfum sér lögmáT (440)17 og leiti viljinn lögmálsins sem á að stjórna honum annars staðar „þá er árangurinn ævinlega ósjálfræði" (441).18 3 Sjálfræðishugmyndin er heillandi og — hvað sem hinum sérstaka skilningi Kants á henni h'ður - eflaust ein þeirra hugmynda sem mótað hefur nútímalega orðræðu og sjálfsskilning hvað mest. Margir hugsuðir hafa hent hana á lofti, meðal annars í því skyni að móta nútímalegar kenningar um lífernislist, enda virðist sjálfræð- ishugtakið kjörinn efnisþáttur í greinargerð fyrir skapandi h'fi. I þeirri viðleitni hafa margir skiljanlega viljað taka hugsun Kants skrefinu lengra og þannig að sjálfræðið verði raunverulega skilið sem frelsi einstaklingsins en ekki bundið við rétta notkun skynseminnar. Jean-Paul Sartre er gott dæmi um hugsuð sem gerði frelsið að lykilhugtaki heimspeki sinnar. I tilvistarheimspeki sinni gerir hann til- raun til að lýsa forsendum eiginlegrar eða sannrar tilveru sem ókleift er að lýsa beinlínis en segja má að einkennist af stöðugri viðleitni einstaklingsins til þess að staðna ekki. Mikilvægur hluti þess er að líta aldrei á „reglur og fyrirmæli", svo ég vísi til orða Kants, sem gefin í þeim skilningi að maður sjái gildi þeirra óháð því hvort hann fylgi þeim eða ekki. Einungis með því að fylgja reglum og fyrirmælum held ég því fram að þau hafi gildi og þar með ber ég persónulega ábyrgð á þeim. Þannig verður meginsiðferðiskrafa Sartres af ætt samkvœmni: Að ég gangist af heilindum við því sem athafnir mínar bera vott um og axli þá ábyrgð sem það felur í sér.19 Þessi kenning er óneitanlega í ætt við upplýsingarhugmynd Kants að því leyti sem hún er róttækt andóf gegn þeirri leti og ragmennsku sem gera menn að svefngenglum vanans og taglhnýtingum valds og viðtekinna hugmynda. En hún er ekki barátta gegn ósjáífræði í þeim skilningi Kants sem hann kallar „vanhæfni rnannsins til að nota eigið rökvit án handleiðslu annarra“.*° Og ástæðan er sann- arlega ekki sú að Sartre leggi ónóga áherslu á sjálfræði mannsins heldur að hann Immanuel Kant: „Svar við spurningunni: Hvað er upplýsing?“, Elna Katrín Jónsdóttir og Anna Þorsteinsdóttir þýddu, Skimir (haust 1993), 379-386; hér bls. 380. Kant: Grundvöltur ad frumspeki siðlegrar breytni, bls. 170. * Sama rit, bls. 171. 19 Jean-Paul Sartre: Tilvistarstefnan er mannhyggja, Páll Skúlason og Egill Arnarson þýddu (Reykja- vík: Hið íslenska bókmenntafélag 2007), til dæmis bls. 54-56 og 80-81. Kant: „Svar við spurningunni: Hvað er upplýsing?“, bls. 379.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.