Hugur - 01.06.2010, Side 94

Hugur - 01.06.2010, Side 94
92 Erlendur Jónsson verið „stolið" frá öðrum. Segjum að tónskáld A semji verkið a, og tónskáld B semji verkið b, og að a og b hafi nákvæmlega sömu formgerð. Hljótum við þá ekki að segja aðAogB hafi samið sama tónverk? Berum þetta saman við sönnun í stærðfræði: segjum að sanna eigi setningu S (sem ekki hefur verið sönnuð áður). Stærðfræðingur X og stærðfræðingur Y „detta niður á“ sams konar leið til að sanna S. Hafa þeir ekki fimdið sömu sönnurií Eg held að við myndum hafa sterka tilhneigingu til að samsinna því. En hvað með tónverkin a og b, sem hafa sömu formgerð, þ.e. sömu niðurröðun tóna (og takt)? Til að gera grein fyrir þessu atriði þurfum við að vísa til mjög mikilvægs þáttar í allri list, sem er sköpunarkraftur og tjáning. IV Listamaður leggur oft allan kraft sinn í að skapa listaverk, fórnar jafnvel lífi sínu eða sálarheill í þágu listköpunar sinnar. Við þurfum ekki annað en að hlusta á síð- ustu strengjakvartetta Beethovens eða virða fyrir okkur ýmis málverk Van Goghs til að sannfærast um þetta, við skynjum hvílíka sálarorku listamaðurinn þarf að leggja í að skapa eilíft listaverk sem síðan stendur eftir sem einn af bautasteinum menningarinnar. Það er eitt af einkennum listaverks að það hefur verið skapað af einmitt þessum listamanni, við þessar aðstæður, í þessu umhverfi. Þótt þriðja sinfónía Beethovens, Hetjuhljómkviðan eða Eroica, sé ekkert annað en ákveðin flókin formgerð tóna, hrynjandi og annars, er ekld hægt að skilja hana til fullnustu sem listaverk nema með því að setja hana í sögulegt samhengi, sem viðbragð við þeim byltingaranda sem gekk yfir Evrópu í byijun 19. aldar. Það liggur við að við heyrum söngva byltingarmanna, fallbyssuskotin, finnum púðurlyktina, skynjum hungrið eftir frelsi og þá þjóðfélagslegu upplausn sem sveif yfir vötnum á þessum tímum er við hlýðum á Eroica. Ef við vísum aftur til dæmisins sem lýst var að framan um mannfræðinginn sem finnur stein í Olduvaigljúfrinu, þá getum við sagt að formgerð geti haft ákveðna menningarlega eða félagslega stöðu án þess að hætta að vera formgerð, alveg á sama hátt og steinninn heldur áfram að hafa sömu efnislegu eiginleik- ana jafnvel þótt mannfræðingurinn hafi fært óyggjandi sönnur á að hann hafi verið notaður sem verkfæri af einhverjum forverum homo sapiens. Sú formgerð sem tónverk eins og Eroica er getur gegnt mikilvægu menningarlegu og sögulegu hlutverki, hana má túlka sem tjáningu á hugarheimi Beethovens og hún getur átt upphaf sitt í sköpunarkrafti hans án þess að við þurfúm að hætta að líta á tón- verkið sem formgerð. Það krafðist gífúrlegs ímyndunarafls og sálarkrafta að skapa slíkt meistaraverk, að finna nákvæmlega pessa formgerð til að tjá eitthvað, til að gefa okkur listræna innsýn í ákveðinn hluta veruleikans. Segjum nú að eitthvert annað tónskáld, T, sem við getum gert ráð fyrir einfald- leikans vegna að sé samtímamaður Beethovens, hafi samið nákvæmlega eins tónverk og Eroica (þ.e. uppgötvað nákvæmlega sömu formgerð). Við finnum handritið að því og sannfærumst um að ekki hafi verið um eftiröpun að ræða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.