Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 96

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 96
94 Erlendur Jónsson andi notendur tengja við nafnið, heldur af „orsakarkeðju" sem á upphaf sitt í því að einstaklingur er skírður eða gefið nafn á annan hátt og hver hlekkur felst síðan í því að notandi „tekur við“ nafninu, þ.e. hann ætlar að nota nafnið með sömu til- vísun og sá sem hann tekur við nafninu af. Kripke forðast reyndar sjálfur að kalla þessa keðju „orsakarkeðju", þar sem ekki er um eiginlega orsökun að ræða þegar einn maður „tekur við“ eiginnafni með þeirri ætlun að vísa til sama einstaklings og sá sem hann „tók við“ nafninu af. Ef við tökum t.d. nafnið „Aristóteles", þá tengja mismunandi notendur þess mismunandi ákveðnar lýsingar við það, einn getur t.d. skilið „Aristóteles" sem „frægasti lærisveinn Platons og höfundur Sið- fneði Ntkomakkosar“, en annar getur skilið nafnið sem „höfundur greinarmunarins á formi og efni og helsti rökfræðingur Vesturlanda fram á 20. öld“. Samkvæmt orsakarkenningunni gefur þetta ranga mynd af því hvernig við ákvörðum tilvísun nafnsins „Aristóteles", þar sem báðar þessar lýsingar geta verið rangar, við gætum vísað til Aristótelesar jafnvel þótt hann hafi aldrei verið lærisveinn Platons, aldrei skrifað Siðfrœði Níkomakkosar o.s.frv. Það sem skiptir máli, samkvæmt þessari kenningu, er að einhver hefur upphaflega skírt ákveðinn mann „Aristóteles" (eða skyldu nafni) og síðan liggur orsakarkeðja, að vísu mjög flókin og í mörgum grein- um, frá þessari upphaflegu skírn og til okkar sem notum nafnið „Aristóteles". Nú er nærtækt að setja fram hliðstæða kenningu varðandi listaverk, eins konar orsakarkenningu um listaverk. Hugmyndin er í grófum dráttum sú, að í upphafi skapar persóna listaverk. Þessi sköpun svarar til upphaflegu skirnarinnar í orsak- arkenningu Kripkes. Síðan myndast „orsakarkeðja", þar sem hver hlekkur felst í því að listnjótendur eða aðrir sem skynja listaverkið eða túlka það miðla því áfram til annarra.16 Þannig skrifaði Beethoven Eroica, hann lét frumflytja verkið og gaf út nótur að því. Margir hlýddu á frumflutninginn og sáu frumhandritið og frumprentunina. Síðan komu aðrir flytjendur sem notuðu afrit af nótunum, við hlýðum á flutning verksins á tónleikum eða í útvarpi o.s.frv., þannig að ótvíræð orsakarkeðja af einhverju tagi liggur frá Beethoven til þess sem hlýðir á verkið í útvarpi eða af geisladiski í dag. Þess vegna segjum við að sá sem hlýðir á útvarpið sé að hlusta á Eroica, en ekki verkið sem T skrifaði. Á hinn bóginn gæti legið önnur orsakarkeðja frá 7j við gætum t.d. ímyndað okkur að hún lægi í allt öðru menningarlegu umhverfi sem ekki skarast á við umhverfið sem Eroica tengist í dag. Þeir sem eru við endann á keðjunni frá T væru að hlusta á annað listaverk, þótt formgerðin sé sú sama í báðum tilvikum. Slík orsakarkenning væri sérstaklega nærtæk varðandi myndlistarverk. Málari orsakar í bókstaflegum skilningi tilurð málverksins, hann er orsakarvaldur að því að það lítur út á ákveðinn hátt en ekki annan. Myndhöggvari heggur út ákveðna mynd í stein, gefúr steininum ákveðna lögun sem skilgreinir höggmyndina. En við getum líka sagt að tónskáld orsaki það að formgerð sé notuð í formi ákveðins miðils. Beethoven var vissulega orsakarvaldur í því að tónverkið Eroica varð til. 16 Slík kenning verður að sjálfsögðu ekki þróuð í smáatriðum hér, en við getum sagt ti! bráðabirgða að orsakarkeðjan í tilfelli listaverka sé hliðstæð keðjunni sem sögð er gilda um eiginnöfn, sbr. tilvísanir í neðanmálsgrein 15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.