Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 109

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 109
Nietzsche um líkamann sem náttúru 107 um hvernig við upplifiim líkamann sem náttúrulega staðreynd og henni yfirsjást mikilvægir þættir þess að vera líkamlegt sjálf. Rosi Braidotti gagnrýnir Butler einnig á svipaðan hátt. Efnisleiki líkamans hefur í kenningu Butler ekkert vægi hvað veruleika hans varðar sem kemur „á undan allri orðræðu“ vegna þess að hann er „ævinlega mótaður a posteriori“}2 Þess vegna getur nálgun Butler ekki tekið nægilegt tillit til þess hvernig við upplifum okkur sjálf sem náttúrulegar verur og sem kynverur þegar náttúran svo að segja þröngvar sér af eigin hvötum upp á okk- ur, hrífur okkur með sér. Braidotti segir að Butler taki hina málspekilegu beygju (e. linguistic turri) í heimspeki sinni um h'kamann og missi af „vegi alls holds“.13 Böhme ásakar Butler um orðræðu-smættarhyggju sem leiði til þess að femínískur og hinsegin fræðimaður eins og Butler verði að snúa sér til vísinda eigi hún að fá skilgreiningu á því hvað líkaminn er. I inngangi sínum að Bodies that Matter, bók þar sem Butler setur fram hug- myndir sínar um hvernig efnislegir líkamar eru mótaðir af orðræðu, hafnar hún ásökunum um mállega eindarhyggju sem kveði á um að „allt sé eingöngu og alltaf tungumál".14 Hún skrifar að það sé sitthvað við líkamann sem standi utan við mál og menningu. Það er efnisleiki líkamans sem geri vart við sig „sem krafa í orðum og um yrðingu .15 Með þessari hugmynd um það sem lætur finna fyrir sér á undan yrðingu um það viðurkennir Butler grunn sem sé á einhvern hátt aðgengilegur og tnegi skýra sem það sem er ekki hægt að henda reiður á við líkamann. Það er ekki ætlun mín að grafast nánar fyrir um hvað það sé í kenningu Butler. Það er ekki alveg ljóst hvað það er og það er ástæðan fyrir því að hún er gagnrýnd fyrir smætt- andi mótunarhyggju um líkamann. Róttæk mótunarhyggja getur ekki gert næga grein fyrir líkamlegri reynslu sem er á undan orðræðu að því leyti sem líkaminn er að mati Butler aðallega skýrður í ljósi þeirra viðmiða sem búa hann úr garði. Vandinn er sá að lifuð reynsla afmarkast ekki við líkamann að því leyti sem hægt er að henda reiður á honum. Ef því væri þannig farið væri erfitt að útskýra hvers vegna og hvernig unglingur sem elst upp í samfélagi þar sem litið er á gagnkyn- hneigð sem eina náttúrulega viðmiðið finnur til kennda sem eru ekki í samræmi við það.16 Það er einmitt vegna þess að við höfum aðgang að óræðum þrám að við getum brugðist við og mótmælt heftandi viðmiðum til þess gerðum að stjórna líkamanum. Nietzsche hafði sjálfur sérstakan áhuga á h'kamlegri reynslu vegna þess að hún er forsenda þess að við getum haft áhrif á, hnikað til og grafið undan (ritstj.), Naturerfahrung. Wege zu einer Hermeneutik derNatur (Kusterdingen: Die Graue Edition, 2005), z4- Genevieve Lloyd er á svipuðum slóðum með þeirri fiillyrðingu sinni að hin skarpa aðgreining engilsaxnesks femínisma á kyni og kyngervi (sex og gender) sé á vissan hátt bundin hefð kartesískrar tvíhyggju. Sjá Genevieve Lloyd, Man of Reason. ‘Male' and ‘Female' in Western Philosophy (London: Routledge, 1993), viii. 12 Rosi Braidotti, Metamorphoses. Towards a Materialist Iheory of Becoming (London: Polity, 2002), 13 45' 1 „Linguistic turn“ hefur einnig verið þýtt sem „hvarfið að málinu" að sögn Erlends Jónssonar, og er hugtakið notað um þá þróun heimspeki á 20. öld sem felst í því að hún fer að snúast að mestu um samband heimspeki og tungumáls. 14 Judith Butler, Bodies that Matter, 6. Sama rit, 67. 16 Veronica Vasterling tekur þetta sem dæmi, sjá grein hennar „Butler’s sophisticated constructiv- ism. A critical assessment“, Hypatia 14/3,1999,17-38.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.