Hugur - 01.06.2010, Qupperneq 150

Hugur - 01.06.2010, Qupperneq 150
148 Þóra Björg Sigurðardóttir mótxin heimspekilegra hugmynda og hugtaka sem komi fram í ákveðinni blindu heimspekinnar gagnvart lífsreynslu og skoðunum kvenna.9 A nýöld lögðu allmargar konur stund á heimspeki þótt sjaldan sé getið um þær í yfirlitsritum heimspekisögunnar og þær séu ekki hluti af heimspekikanón- unni.10 Femínísk greining á heimspeki nýaldar heíur aukist mikið síðustu áratugi, og hefur leitt til bæði aukins áhuga á heimspeki kvenna og endurmats á verkum þeirra og viðfangsefnum.11 Þessi sögulega uppgötvun hefur haft tvennt í för með sér. Annars vegar styrkir hún þá skoðun að söguritun heimspekinnar og kanónan hafi „étið upp“ hugmyndir og heimspeki kvenna.12 Hins vegar varpar hún nýju ljósi á sögu heimspekilegra hugtaka og hugmynda. Rannsóknir á heimspeki kvenna leiða því til ákveðinnar endurskoðunar á hug- myndum um mikilvægi nýaldartímabilsins í heimspeki og þess sviðs sem það nær yfir. Sú endurskoðun helst í hendur við almenna uppstokkun í fræðasamfélaginu á heimspekilegum viðfangsefnum, vali á textum og heimspekingum og áhersl- una á fræðilegt og menningarlegt samhengi heimspekinga og heimspekitexta.13 Þessi endurskoðun víkkar út sjónarhornið til tímabilsins og kallar ekki aðeins á lestur annars konar heimspekiverka heldur veltir jafnframt upp þeirri spurningu hvort þurfi að nota aðrar aðferðir við að lesa og greina heimspekilega orðræðu frá þessum tíma.14 9 Braidotti 1991:149 og 212-213; Witt 2004:3-8; Coiebrook 2000: 9; Shapiro 2004: 219-226. 10 Kanóna er hugtak sem hefur verið notað yfir það safn rita sem notað er sem viðmið fyrir kennslu, rannsóknir og sögu viðkomandi fræðigreinar. Kanóna heimspekinnar hefur verið gagnrýnd af femínískum heimspekingum fyrir að lialda kvenheimspekingum fyrir utan ritsafnið og þar með vitund heimspekinema og heimspekinga almennt, þrátt fyrir að þær hafi lagt smnd á heimspeki, gefið út rit og tekið þátt í heimspekilegum rökræðum á sínum tíma. 11 Mörg rit hafa komið út um heimspeki nýaldarkvenna síðustu tvo áratugi og sérstaklega síðast- liðin tíu ár. Meðal þeirra má nefna: Waithe 1991, Atherton 1994, Nye 1999, van Shurman 1998, McRoberts 2000, Cavendish 2001, Broad 2002, Astell 2002, de Gournay 2002, Hutton 2004, Sheridan 2006, Shapiro 2007 og O’Neill (væntanleg). Sjá ítarlegan lista yfir útgefið efhi sxðustu ár hjá Shapiro 2004. 12 Hér er vísað í hugtakið metaphyúcal cannibalism, sem er komið frá Rosi Braidotti, en í bók sinni Patterns of Dissonance lýsir hún feðraveldinu á svipaðan hátt og VirginiaWoolf í verki sfnu 7hree Guineas (1938). Hugtakið lýsir því hvernig feðraveldið nærist á orku, gáfum og vinnuafli kvenna án þess að geta þeirra eða leyfa þeim að njóta sannmælis (Braidotti 1991: 156). MÖrg yfirlitsrit lieimspekisögunnar minnast ekki á kvenheimspekinga, sem dæmi má nefna Heimspekisögu Gunnars Skirbekk og Nils Gilje en þar er því haldið fram að konur hafi ekki verið þátttakendur í umræðum um „eðli karla og kvenna né um önnur heimspekileg málefni" og ekkert minnst á þær konur sem fjölluðu um þessi málefni í nafni kvenfrelsishreyfingarinnar. Einn frægasti kvenheim- spekingur 20. aldarinnar, Simone de Bcauvoir, skrifaði meðal annars um eðli karla og kvenna í bók sinni Le Deuxieme Sexe (Hittkynið) sem kom út árið 1949 í Frakklandi. Skirbekk og Gilje geta ckki um hennar framlag. Hins vegar nota þeir orðalag hennar þegar þeir tala um „fiilltrúa „hins kynsins““ - án þess að vísa til hennar (Skirhekk 1999:572-574 og de Beauvoir 1949). 13 I inngangi að The Cambridge Companion to Early Modem Phi/osophy segir Donald Rutherford að almennar breytingar á nálgun á heimspekisöguna síðustu áratugi tengist allar áherslunni á það samhengi sem heimspekin er sprottin úr og þeirri þekkingu sem hún hefixr búið til. Hann útlistar ferns konar breytingar á þessum nálgunum sem eru tengdar vali á heimspekitextum, heimspek- ingum, viðfangsefnum heimspekinnar og menningarsögulegu samhengi. Sjá Rutherford 2006: 1-3. Má ætla að margar þessar breytirxgar hafi komið í kjölfar aukinnar ásóknar kvenheimspekinga og femínista í fræðaheiminn þótt liann bendi ekki sérstaklega á þá staðreynd. 14 Bréfaskipti kalla t.d. á annars konar lestur en hefðbundin heimspekiverk. I þeim felst samræða eða samskipti milli tveggja einstaklinga sem varpa einnig ljósi á fleiri þætti en afstöðuna til ákveð- inna heimspekilegra viðfangsefna eins og hefðir, kurteisisreglur, persónueinkenni, kynjamun og valdamisræmi. Tii þess að koma auga á þessa þætti er ef til vill hægt að nota hugmyndir úr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.