Hugur - 01.06.2010, Page 161

Hugur - 01.06.2010, Page 161
Ósamsett vera sem kölluð er sál' 159 góðu undrunarefni sem eru uppgötvanleg og virðast óþörf verður ofaukið og einskis nýtt erfiði.51 Ef sálin væri sjálfri sér nóg væri eiginleikum líkamans ofaukið í hringrás náttúrunnar. Að mati Damaris fylgja líkamanum góð og gild undrunarefni: skynjanirnar, reynslan, ástríðurnar, fyktin, sjónin, heyrnin, snertingin, fæðingin, dauðinn. Efnisleikinn er ekki til lítiUækkunar heldur er hann hluti af dásamleika sköpunarverksins. Þessi andmæli tengjast á mildlvægan hátt almennri hugmynd frá þessum tíma um að konur væru nær efninu og líkamleikanum en karlmenn m.a. í krafti fæðingar barna. Bæði Norris og Malebranche skipuðu kvenleikanum og konum á bekk með efnisleikanum, h'kamanum og öllu því sem taldist óæðra. Margar konur mótmæltu því á þeim forsendum að sálin væri söm í öllum mann- eskjum og rökhugsunin tilheyrði sálinni sem væri þá söm og jöfn í bæði körlum og konum.52 Damaris hafnar því hins vegar að undrunarefni líkamans séu óæðri sálinni og því sem meira er, að efnið sé óæðra hugsuninni. Damaris leiðir líkur að því að kenningar Leibniz byggist ekki á reynsluheimin- um. Hún telur að ef sálin hafi ekki rúmtak þá sé tilvist hennar óhugsandi þar sem það sé ekki hægt að hugsa sér tilveru þess sem er hvergi og ómögulegt að eigna hlut sem á sér enga tilveru eiginleika eins og að hann sér frumforsenda hreyfingar og að skynjun sé athöfn hans enda gæti sálin ekki svarað skynjunum líkamans ef engin tengsl væru þar á milli. Á sama hátt telur hún óskiljanlegt hvernig líkaminn geti hagað sér samkvæmt eigin lögmálum án þess að verða fyrir áhrifúm frá sál- inni á meðan raunin er sú að hann bregst við ástríðum og skynjunum hennar.53 Andmæli Damaris eru vísir að kenningu um líkamleika hugsunarinnar. Líkaminn þarf að skilja sáfina og þar með þarf hann að geta hugsað. A sama hátt veltir Elísabet því fyrir sér í bréfaskiptum sínum við Descartes hvort líkaminn þurfi ekki að geta skilið sálina til þess að geta fylgt boðum hennar og stjórn en Descartes útilokar að h'kaminn sé gæddur viti. Hún spyr einnig hvers vegna óefnisleg verund eins og sáhn geti orðið fyrir svo miklum áhrifum af h'k- Bréf Damaris til Leibniz frá 3. júní 1704, Atherton 1994: 83. Skáletrun mín. Efasemdir Damaris um tilgátu Leibniz byggja á sama grunni og gagnrýni hennar á tilefnisorsakir Johns Norris, þ.e. að hún sé ekki í samræmi við reynsluheiminn og rökhugsun Guðs. Hún færði rök fyrir þessari afstöðu sinni í riti sínu A Disœurse Conceming the Love of God frá 1696 og var tilefni þess útgáfa bréfanna milli Johns Norris og Mary Astell, Letters Concerning the Love of God. Gagnrýni Dam- aris beinist fyrst og fremst að hátimbruðum platónisma sem hunsar siðferðilegar skuldbindingar daglegs lífs með upphafningu á ást á Guði. Að mati Damaris á að hugsa breytni manneskja í raunverulegum aðstæðum og á þeim grunni gagnrýnir hún reyndar einnig hugmynd Astell um að nauðsynlegt sé að koma á menntastofnun fyrir konur, sem Astell setti fram í A Serious Proposal to the Ladies I. Damaris tekur hugmyndum Astell (ranglega) sem röksemdum fyrir klausturlífi með tilbeiðslu á Guði sem aðalmarkmið frekar en menntun og þjálfun í rökhugsun. Henni finnst liugmynd Astell bæði útópísk og afturhaldssöm þar sem hún hvetji konur til þess að draga sig út úr veröldinni í stað þess að krefjast breytinga á forsendum ríkjandi samfélags. Sjá nánar Broad 2002:114,120-126; Hutton 1993: 29-54; Frankel 1989: 80-90; O’Donnell 1984: 26-46; Springborg 2002:17-41. 52 Til dæmis Anne Conway, Catherine Trotter-Cockburn og Mary Astell. 53 Bréf Damaris til Leibniz frá 3. júní 1704, Atherton 1994: 82-84.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.