Hugur - 01.06.2010, Side 165

Hugur - 01.06.2010, Side 165
Osamsett vera sem kölluð er sál' 163 og togstreitu.63 Með öðrum orðum er frumspekileg tvíhyggja sálar og líkama for- senda bata. Þetta á Elísabet erfitt með, hún getur ekki hafið sig yfir hluti sem knýja stöðugt dyra hjá henni án þess að bregðast skyldum sínum.64 Hún svarar Descartes því að þrátt fyrir að það að aftengja sig skilningarvitunum og ímyndunaraflinu geti verið rétt leið til að komast að skýrri og öruggri þekkingu þá sé það ekki hagnýtt 1' samskiptum við annað fólk. Auk þess komi hið náttúrulega ástand hins kvenlega líkama, og „kvenlegir veikleikar", í veg fyrir samstillingu sálarinnar, skynsemin lýtur í lægra haldi fyrir „gufunni"65 og ástríðum h'kamans. Elísabet segist þurfa á hvoru tveggja að halda, rökhugsuninni og tilfinningunum, h'kama og sál, til að vera dygðug manneskja í samskiptum sínum við annað fólk. Því komi ráð- leggingar Descartes þegar allt kemur til alls að minna gagni en vinátta hans og umhyggjan fyrir heilsu hennar.66 Elísabet getur ekki forðast þjáningu sálar og hkama án þess að vera afskiptalaus gagnvart umhverfi sínu og fjölskyldu. Og hún vill ekki syndga gegn skyldum sínum. Það sem Ehsabet kallar kvenlega „veikleika sína“ er einnig lykihinn að dygðugu líferni. I þessu tilliti er Elísabet á sama máH og Kristín Svíadrottning sem taldi að það væri ekki hægt að sigrast á ástríðunum nema þær væru þeim mun veikari og hug- myndin um að hcfja sig yfir þær til að öðlast ró væri ofmetin af heimspekingum og ómöguleg í hinu hversdagslega lífi. I bréfaskiptum við Descartes árið 1647, en hann vann þá að riti sínu um Astríður sálarinnar, kallaði Kristín ástríðurnar salt h'fsins sem án þeirra væri litlaust og leiðinlegt.67 Síðar meir hafa femínískir heimspekingar byggt siðfræðikenningar á samskiptum við annað fólk. Til dæmis tengir Simone de Beauvoir í Pour une morale de l’ambiguité (1948) siðferðilega ámæhsverða hegðun fyrst og fremst við misheppnuð tengsl og sambönd mihi fólks en ekki einstaklingsbundið val og í In a Different Voice: Psychological Theory and Women's Development (1982) leggur Carol GiUigan áherslu á mikilvægi sam- skipta og samspils umönnunar, þarfa og ábyrgðar þegar kemur að siðferðilegri afstöðu kvenna. Þar fyrir utan hafa margir femínískir heimspekingar talað fyrir mikilvægi Uk- amans og reynslunni af hinu sögulegu samhengi þegar kemur að þekkingaröflun. 63 Bréf Descartes til Elísabetar frá 18. maí 1645, Nye 1999:39-41; Shapiro 2007: 85-88. 64 Bréf Elísabetar til Descartes frá 24. maí 1645, Shapiro 2007: 88-90. 65 A17. öldinni var sagt um visst læknisfræðilegt ástand að upp úr maganum gætu stigið „gufiir“ upp í höfuðið sem kæmu á andlegu ójafnvægi. Almennt var orðið notað yfir depurð, þunglyndi eða taugaójafnvægi. Descartes notar orðið í fyrstu hugleiðingu sinni og þýðir Þorsteinn Gylfason það sem svartagall. „Nema þá ég líkti sjálfum mér við sálsjúkt fólk sem svartagall hefiir stigið svo til höfuðs að það hamrar á konungstign sinni þótt það sé öreiga" (René Descartes 2001:134). Þrátt fyrir að karlmenn gætu þjáðst af „gufum" þá voru þær dæmigerður kvennasjúkdómur, tengdur gömlu platónsku hugmyndinni um „hysteríu". Orðið „hystería" er komið úr grísku og þýðir leg og var talið að konur gætu orðið „hysterískar" ef legið færi á hreyfingu. Þótt sú hugmynd væri orðin úrelt á 17. öld fylgdu „gufurnar“ ákveðinni staðalmynd af konum. Sjá Jaqueline Broad 2002: 23-24. 66 Bréf Elísabetar til Descartes frá 24. maí 1645, Shapiro 2007: 88-90. Bréf Elísabetar til Descartes frá 22. júní 1645, Shapiro 2007; 93-94. 67 Broad 2002:33.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.