Hugur - 01.06.2010, Side 175

Hugur - 01.06.2010, Side 175
Freud og dulvitundin (oglistin) m Ég tel Maclntyre vera á réttri leið, ekki síst þegar hann hafnar kenningunni um dulvitund með stórum staf án þess að neita því að einstakar athafnir geti verið ómeðvitaðar. Hann hefur líka á réttu að standa er hann bendir á kvíavillur Freuds. Auk þess er kenningin um skáldlegt eðli sálgreiningar athygli vekjandi. Maclntyre er ekki einn um að vera á réttu róli, John Searle er meðal förunaut- anna. Hann segir með sann að enginn viti hvað ómeðvituð hugsun sé. Menn tali eins og dulvituð hugsun sé meðvituð hugsun án meðvitundar! (Searle 1995:128) Searle neitar reyndar ekki tilvist dulvitundar en segir að það sem sé dulvitað hljóti að vera eitthvað sem gæti orðið meðvitað. Ef ekki þá væri um að ræða heilaferli sem ekki hafi neitt með vitund að gera fremur en þau heilaferli sem stjórna melt- ingunni. Enginn myndi halda því fram að meltingarstjórn heilans væri dulvituð. Sé dulvitund á annað borð til þá sé hún einfaldlega eins og forvitund Freuds. Þó ég sé ekki meðvitaður um símanúmer Gumma í augnablikinu þá get ég orðið það. Séu til dulvitaðar, bældar hugsanir eða tilfinningar á annað borð til þá ætti að vera hægt að gera þær meðvitaðar með sama hætti og símanúmerið. Að öðrum kosti séu þessi bældu hugrænu ferli ekki lengur hugræn heldur hrein efnisferli í heilanum. Reyndar séu forvituð fyrirbæri líka heilaferli en þessi ferli geti orsakað meðvituð ferli, ég man allt í einu símanúmerið hans Gumma. Það myndi ég ekki geta nema eitthvað gerðist í heilanum. Searle heldur því fram að Freud hafi talið að öll hugræn ferli væru ómeðvituð í sjálfum sér og það að verða meðvitaður um þau sé eins og að skynja umhverfi sitt. Meðvitund sé því eins konar innri skynjun. Munurinn á meðvituðu og ómeðvituðu ástandi sé hreint ekki að annað sé meðvitað, hitt ómeðvitað, bæði séu ómeðvituð en hið meðvitaða er skynjað. En þessi kapall gengur ekki upp, segir Searle. Til að tala um eiginlega skynjun verði að vera hægt að greina milli skynjunar og þess sem skynjað er. En það getum við ekki þegar um er að ræða innri skynjun. Skoði ég hug minn til að kanna eigið hugarástand þá breytist hugarástandið í skoðunar-hugarástand, ekki sé hægt að greina milh skynjunar á hugarástandi og ástandinu sjálfö. Til að gera illt verra sé ómögulegt að greina milli réttrar og rangrar innri skynjunar, því enginn munur sé á skynjun og viðfangi. Þetta þýði að innri skynjun geti ekki átt sér stað (við má bæta: Með hvaða skynfæri skoða menn huga sinn?). Spurningin sé líka hvort Freud lendi í vítarunu. Skynjun er hugrænt ferli og hugræn ferli séu ómeðvituð samkvæmt kokkabókum Freuds. Þar af leiðir að innri skynjun hljóti líka að vera ómeðvituð. Til þess að verða meðvitaður um þessa ómeðvituðu innri skynjun verði menn að skynja hana og svo koll af kolli að eih'fö. Við lendum sem sagt í vítarunu (Searle 1992:158-173). Searle er reyndar frægur fyrir ýmislegt annað en að fara nákvæmlega með kenn- ingar annarra, ekki skal sagt hvort Freud hafi trúað því að öll hugræn ferli væru ómeðvituð.6 Alla vega draga kenningar Searles ekki úr þeirri sannfæringu minni að þótt mannskepnan kunni að hafa dulvitund sé ekki þar með sagt að hún h'kist því sem Freud nefndi „það“ eða „dulvitund". Þessi tvenna er jú forðabúr bældra langana 6 Eg varð áþreifanlega var við þetta í tímum hjá karlinum í Berkeley þar sem hann fór rangt með kenningar Habermas, Humes og túlkunarfræðinnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.